Pakkningartegundir

Mynd af Svali Jarðarberja

Svali Jarðaberja. Innihald: Vatn, 10% safi úr þykkni (epli 8%, jarðaber 2%), sykur, sýrustillar (sítrónusýra, natríumsítröt), bragðefni, þráavarnarefni (askorbínsýra) Næringagildi í 100 ml: Orka 146kJ/34kcal, Prótein 0 g, Kolvetni 8,4 g, þar af sykur 8,4 g, Fita 0 g, þar af mettuð fita 0 g, Salt 0,04 g.

Vörunúmer: 12471
Eining: 250ml
Mynd af Svali Appelsínu

Svali Appelsínu. Innihald: Vatn, 31% appelsínusafi úr þykkni, sykur, sýrustillar (sítrónusýra), bragðefni, þráavarnarefni (askorbínsýra) Næringagildi í 100 ml: Orka 181kJ/43kcal, Prótein 0 g, Kolvetni 10,2 g, þar af sykur 10,2 g, Fita 0 g, þar af mettuð fita 0 g, Salt 0 g.

Vörunúmer: 12401
Eining: 250ml
Mynd af Svali Epla

Svali Epla.Innihald: Vatn, 30% safi úr þykkni (epli 27%, appelsína 3%), sykur, sýrustillar (sítrónusýra, eplasýra), bragðefni, þráavarnarefni (askorbínsýra) Næringagildi í 100 ml: Orka 194kJ/46kcal, Prótein 0 g, Kolvetni 11,1 g, þar af sykur 11,1 g, Fita 0 g, þar af mettuð fita 0 g, Salt 0 g.

Vörunúmer: 12441
Eining: 250ml

Um vörumerki

Svali - Vinsælasti ávaxtadrykkurinn á Íslandi síðustu áratugina 

Svali stendur fyrir ávaxtadrykki sem innihalda 10-31% af hreinum appelsínusafa.

Svali inniheldur engin litarefni og engin viðbætt rotvarnarefni.

Appelsínusvali er sá elsti af Svölunum. Hann hefur mesta reynslu og er eiginlega stóri bróðirinn í hópnum. Appelsínusvali er ráðagóður og er ákaflega handlaginn. Hann á það samt til að vera pínulítið stríðinn.Staðreyndir um fyrirtækið

  • Coca-Cola European Partners Ísland er til húsa að Stuðlahálsi 1, Reykjavík og á Furuvöllum, Akureyri.
  • Fjöldi starfsmanna u.þ.b. 170
  • Vörum fyrirtækisins er dreift til a.m.k. 2.500

    útsölustaða um land allt

  • Coca-Cola European Partners Ísland er hluti af stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur.