Móttaka opnar á ný

Móttaka opnar á ný
17. maí 2021
Móttakan okkar á Stuðlahálsi hefur loksins verið opnuð á ný. Hún er opin alla virka daga milli kl 9-16. Vöruafgreiðslan okkar er síðan opin alla virka daga milli kl 12-16, á þeim tíma er hægt að sækja til okkar pantanir.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma 525-2500 alla virka daga á milli kl 9-16.