Hrekkjavaka 31. október

Hrekkjavaka 31. október
15. október 2020

Halloween 2020

Við fórum í skemmtilegt verkefni með Krónunni Lindum og breyttum hluta af versluninni í Halloween svæði. Halloween er haldið hátíðlega 31. október og verður eflaust með örlítið breyttu sniði í ár en um að gera að njóta hrekkjavökunnar sem aldrei fyrr.

Hér fyrir neðan eru myndir af uppsetningu og útkomunni.