Varúðarráðstafanir vegna COVID-19

Varúðarráðstafanir vegna COVID-19
05. október 2020
Varúðarráðstafanir vegna COVID-19
 
Af öryggisástæðum er móttakan okkar lokuð.  Þetta gerum við til takmarka utanaðkomandi heimsóknir og vegna þess að starfsfólk á skrifstofu vinnur flest í fjarvinnu til að stuðla að öryggi okkar starfsmanna og til að tryggja áfallalausa þjónustu og flæði á okkar vörum. 
 
Skiptiborðið er opið á hefðbundnum opnunartíma og er síminn þar 525 2500.   
 
 
Safety precautions related to COVID-19
 
For safety reason our reception is closed.   We have restriction for external visitors and also our office employees are working remotely from home to secure safety of our employees and to ensure we can deliver our service and flow of products to our customer.  
 
Our service desk is open during regular opening hours and the phone there is +354 525 2500.