NÝTT Á ÍSLANDI - REIGN TOTAL BODY FUEL - PERFORMANCE ENERGY

NÝTT Á ÍSLANDI - REIGN TOTAL BODY FUEL - PERFORMANCE ENERGY
15. september 2020

Reign er nýr amínó-orkudrykkur á Íslandi sem inniheldur 200mg af náttúrulegu koffíni, B-vítamín, er sykurlaus, inniheldur engin litarefni og eingöngu náttúruleg bragðefni. Kemur í 2 bragðtegundum í 500ml dósum.

Reign inniheldur Amínósýrurnar Leucine, Valin,  Isoleucine og L-Arginine. L-Arginine er nauðsynleg Amínósýra sem eykur blóðflæði og losar vaxtarhormón. Rannsóknir benda til þess að Amínósýrur gefa líkamanum aukinn kraft á æfingum og geta komið í veg fyrir niðurbrot á vöðvapróteinum.  REIGN inniheldur eingöngu náttúrulegt koffín unnið úr grænum kaffibaunum og teblöðum. Koffín eykur þol og árvekni auk þess að bæta einbeitingu og fókus. Í hverri dós af REIGN eru 200mg (40mg per 100ml) af koffíni. B3 vítamín, níasín: Níasín lækkar kólesteról í blóði, er mikilvægur þáttur í orkumyndun frumna.  B6 vítamín, pýridoxín: Pýridoxín hefur áhrif á ónæmiskerfið, getur verið krampastillandi og varnað taugaskemmdum. B12 vítamín, kóbalamín: Kóbalamín er mikilvægt fyrir frumuvöxt, frumuskiptingu og taugakerfið

 

 

EKKI SELT BÖRNUM UNDIR 18 ÁRA ALDRI