Verðhækkun 20.júlí 2020

Verðhækkun 20.júlí 2020
17. júlí 2020

Kæri viðskiptavinur,

Þann 20. júlí næstkomandi tekur gildi nýr verðlisti hjá Coca-Cola European Partners Ísland ehf.
Breytingar frá fyrri verðlista felast í 3,8% hækkun á innlendum framleiðsluvörum. Ástæða
verðlistabreytingarinnar er hækkun á hráefnaverði vegna veikingar krónunnar síðustu mánuði oghækkun á framleiðslukostnaði.


Virðingarfyllst,
Starfsfólk Coca-Cola European Partners á Íslandi