Vilt þú vinna hjá Coca-Cola í sumar?

Vilt þú vinna hjá Coca-Cola í sumar?
31. janúar 2020

Coca-Cola á Íslandi óskar eftir starfsmönnum í sumarafleysingu í nokkrar deildir fyrirtækisins.

Eftirfarandi störf eru laus til umsókna til 9. febrúar. 

  • Sumarstarf í vöruhúsi 
  • Sumarstörf - Víking Brugghús Akureyri lager
  • Sumarstarf í framleiðslu Víking Brugghús Akureyri 
  • Sumarstarf - Meiraprófsbílstjóri 
  • Sumarstarf - gæðaeftirlit 
  • Sumarstarf í framleiðslu
  • Sumarstarf - sölufulltrúi 

 Sæktu um hér.