Við erum Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Við erum Framúrskarandi fyrirtæki 2019
25. október 2019

Coca-Cola European Partners Ísland ehf. er þriðja árið í röð í hópi þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2019.