Sjálfbærnidagur!

Sjálfbærnidagur!
22. maí 2019

Starfsmenn Coca-Cola á Íslandi tóku til hendinni á sjálfbærnidegi fyrirtækisins síðastliðinn föstudag og plokkuðu heil ósköp. Við fórum vel yfir svæðið í kringum okkur hér í Árbænum, en afrakstur dagsins má sjá á meðfylgjandi mynd.

Að sjálfsögðu var góð stemmning í hópnum og allir tilbúnir að endurtaka leikinn seinna á árinu!