Coke í Háskólabíó

Coke í Háskólabíó
02. nóvember 2018
Coca-Cola European Partners Íslandi og Sena hafa unrritað samning um sölu drykkja í Háskólabíó og hefs ala í kvikmyndahúsinu frá og með deginum í dag. 
Frá með deginum í dag verða verður Coca-Cola aðaldrykkurinn í bíóinu á ný ásamt vinsælum drykkjum á borð við Coke Zero, Fanta, Topp og Sprite. 

Við bjóðum Háskólabíó velkomið aftur í viðskipti við Coke á Íslandi og í hóp ánægðra viðskiptavina okkar.