Nýjung - Toppur Greipaldin og Trönuberja

Nýjung - Toppur Greipaldin og Trönuberja
14. júní 2018

Við kynnum bragðgóða nýjung í Topp vörulínuna. Létt kolsýrt vatn með náttúrulegum greipaldin-og trönuberjaabragðefnum í 0,5L og 2L umbúðum. 
Toppur er framleiddur eftir ýtrustu gæðakröfum úr fersku íslensku bergvatni, þvi´efþ ú ætlar að gera eitthvað, gerðu það þá vel.