Sustainability Action Plan

06. nóvember 2017

Coca-Cola European Iceland is proud to introduce its new Sustainability Action Plan, which has been developed in partnership with The Coca-Cola Company in Western Europe and Coca-Cola European Partners.

Sustainability is a core value of our business and the new Sustainability Action Plan further underlines our goals for the future. With its bold approach and measurable targets, The Sustainability Action Plan will mark the way for a better society and will hopefully inspire other companies in Iceland to follow suit. We are going to set new standards, challenging both ourselves and our partners up and down the value chain.

We are focused on three leadership priorities:

 • Drinks – we will be offering consumers an even greater choice of drinks with reduced sugar.
 • Packaging – we’ll collect all of our packaging so that none of it ends up as litter or in the oceans.
 • Society – we’ll be a force for good by championing inclusion and economic development in society, with our employees and our communities.

These priorities will be underpinned by three supporting actions:

 • Climate – we’ll contribute to global efforts on climate change by halving our direct carbon emissions and purchasing 100% renewable electricity.
 • Water – We’ll handle water with the highest standards of care across our business and our value chain.
 • Supply chain - We’ll source our main agricultural ingredients and raw materials responsibly and sustainably.

Each of these priorities and supporting actions are further defined in the Sustainability Action Plan with clear targets and timelines.

Sustainability is an ongoing project and we can always do better. United we can have a great impact on our future and the future of our children. 

ÍSLENSKA 

Coca-Cola European Partners á Íslandi kynnir stolt nýja sjálfbærniáætlun sem hefur verið þróuð af The Coca-Cola Company í Vestur-Evrópu og Coca-Cola European Partners.

Sjálfbærni er kjarnaþáttur í viðskiptum okkar en hin nýja áætlun undirstrikar ennfremur framtíðarmarkmið okkar. Sjálfbærniáætlunin er djörf og inniheldur mælanleg markmið en hún mun stika leiðina að betra samfélagi og mun vonandi hvetja önnur fyrirtæki á Íslandi til að gera slíkt hið sama. Við ætlum að setja ný viðmið og skora þannig bæði á okkur sjálf og samstarfsaðila okkar.

Við einblínum á þrjár stefnumarkandi áherslur

 • Drykkir – Við ætlum að vera alhliða drykkjaframleiðandi og bjóða neytendum enn meira úrval af sykurskertum drykkjum. 
 • Umbúðir – Við stefnum að því að endurheimta allar okkar umbúðir svo þær endi ekki sem rusl á víðavangi eða á hafi úti.
 • Samfélagið – við ætlum að vera afl til góðra verka og berjast fyrir fjölbreytni og virkri þátttöku allra og efnahagslegri þróun, með starfsfólki okkar og í nærsamfélaginu.

Þessar megináherslur verða einnig studdar þremur lykilatriðum er snúa að ábyrgri viðskiptahegðun:

 • Loftslag – Við ætlum að leggja alþjóðlegri loftslagsbaráttu lið og helminga kolefnisútblástur okkar og eingöngu kaupa rafmagn sem framleitt er alfarið úr endurnýjanlegum orkugjöfum.
 • Vatn – Við ætlum að umgangast vatn af fyllstu virðingu og samkvæmt ýtrustu gæðakröfum í öllum viðskiptum og í virðiskeðjunni allri. 
 • Aðfangakeðjan – Okkar helstu landbúnaðaraðföng og hráefni skulu vera vera framleidd og keypt með sjálfbærum og ábyrgum hætti.

Í sjálfbærniáætluninni má finna nákvæmari útlistanir á öllum þessum þáttum, ásamt skýrum og tímasettum markmiðum.

Sjálfbærni er verkefni sem sífellt þarf að huga að og við getum alltaf bætt okkur og gert betur.

Saman getum við haft stór áhrif á framtíðina og framtíð barnanna okkar.

Carlos Cruz

Forstjóri 

Coca-Cola European Partners