Vífilfell styður Parísarsamkomulagið

Vífilfell styður Parísarsamkomulagið
16. desember 2015

Vífilfell hefur undirritað yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum sem var afhent fulltrúum Sameinuðu þjóðanna á nýafstaðinni loftslagsráðstefnu í París.

Vífilfell vill með þessu lýsa yfir ábyrgri afstöðu til umhverfisáhrifa en fyrirtækið hefur verið með ISO 14001 umhverfisstjórnunarkerfisvottun síðan árið 2013 þar sem meðal annars er unnið að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs.

Hér má lesa meira um Parísarsamkomulagið