Snaps bíður nú upp á vörur frá Vífilfell

Snaps bíður nú upp á vörur frá Vífilfell
27. apríl 2015

Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Vífilfell og Snaps Bistro. Samningurinn tryggir að vörur Vífilfells verða í boði á þessum vinsæla veitingastað við Óðinstorg. Snaps er þekkt fyrir frábærann mat og er hann einn vinsælasti veitingastaður bæjarins. Vöruframboðið sem Snaps mun bjóða upp á frá Vífilfell er Víking, Víking Classic, Einstök White Ale og Coca-Cola. 

Það gleður okkur mjög að fá þennan glæsilega stað í okkar raðir og hlökkum við til að vinna náið með þeim í framtíðinni.