Platan n°1 Nýliðaplata ársins í boði Coca-Cola

Platan n°1 Nýliðaplata ársins í boði Coca-Cola
23. febrúar 2015
Nýliðaplata ársins í boði Coca-Cola á Íslensku tónlistaverðlaununum fór til n°1 með Young Karin en þau voru haldin á föstudagskvöldið. Það var til mikils að vinna því þau Logi og Karin fá styrk til myndbandsgerðar að andvirði 750 þúsund krónur. Hér til hliðar má sjá tvíeykið með verðlaunagripinn.