Jólagjafalistinn kominn

Jólagjafalistinn kominn
17. nóvember 2014
Gjafabæklingur Vífilfells er kominn og er stútfullur af hugmyndum. Það getur verið snúið að velja hentuga jólagjöf fyrir þá sem þér og þínu fyrirtæki eru mikilvægastir, hvort sem það eru starfsmenn eða viðskiptavinir. 

Starfsmenn Vífilfells vilja gjarnan liðsinna þér við það skemmtilega verkefni. Í gjafabæklingnum eru góðar ábendingar um vín af mismunandi tegundum og styrkleikum sem öllum mun sóma sér vel í jólapakkanum. Ásamt ábendingunum eru nokkrar góðar þumalputtareglur sem vert er að hafa á hreinu. 


Hægt er að fletta í gegnum gjafabæklinginn með því að smella 
hér.