Carlsberg 167 ára

Carlsberg 167 ára
10. nóvember 2014

10 nóvember 1847 var Carlsberg stofnað. Carlsberg er því 167 ára og hefur verið einn þekktasti bjór í heimi allt frá byrjun. Á upphafsárunum voru aðeins 10-12 starfsmenn og var bjórinn seldur undir nafninu Carlsberg Lager Beer.

Í dag er Carlsberg seldur um heim allann og starfa mörg hundruð manns hjá fyrirtækinu.

Eins og sést á myndinni hér fyrir neðan þá var fólk farið að drekka Carlsberg löngu áður en fyrsti maðurinn steig á tunglið eða fyrsta flugvélin fór á loft.