Sumarleikur Fanta farinn af stað

Sumarleikur Fanta farinn af stað
17. júlí 2014
Í sumar verður skemmtilegur leikur í gangi hjá Fanta og kallast hann #Fanta100. Slagorð leiksinns er "100 leikir sem þú verður að gera áður en þú verður 18 ára"

Leikurinn gengur út á að gera mismunandi hluti sem maður verður að hafa prófað áður en maður verður 18 ára. Meðal þeirra hluta sem maður verður að hafa gert er

  • Farið í sturtu í fötunum
  • Sett á sig andarvarir við hliðina á önd
  • Tekið mynd af stórri Fanta flösku
  • Boðið ókunnugum uppá ókeypis faðmlag

Þessi hlutir auk fjölda annara eru meðal þeirra hluta sem hægt er að taka mynd af sér gera og senda inn í keppnina í gegnum vefsíðu Fanta

Fjöldi vinninga er í boði og er meðal þeirra glæsileg GoPro myndavél.

Nú er um að gera að fara út að leika sér með þessi fjölmörgu skemmtilegu atriði.