Njóttu Coke með enn fleiri nöfnum

Njóttu Coke með enn fleiri nöfnum
16. júlí 2014
Í ár verða mun fleiri nöfn í boði en áður hafa verið. Um 150 nöfn voru í boði í fyrra en í ár verða þau um 1600.

Auk þess að vera með fleiri nöfn í boði á Coke, Coke Light og Coke Zero flöskum hefur verið komið til móts við þá fjölmörgu aðila sem vilja vita hvort nafnið þeirra sé á flösku eða ekki, með því að setja á laggirnar vefsíðuna www.njottucoke.is en þar er meðal annars hægt að,

  • Leita að nafninu sínu
  • Sjá hvar aðrir hafa fundið nafnið sitt 
  • Hanna persónulegt veggfóður fyrir tölvuna og símann
  • Deila "selfie" mynd af sjálfum sér
  • Skoða myndir sem aðrir hafa deild á netinu
  • Skoða nýjustu auglýsinguna okkar

Það er því um að gera að sækja sér persónulegt veggfóður fyrir símann eða hanna flösku með nöfnum vina þinna og deila þeim með þeim.

 Hér er hægt að fylgjast með hundinum Bobby leita að nafninu sínu.