Coke með suðrænum hætti í sumar

Coke með suðrænum hætti í sumar
25. júní 2014

Hvort sem það er rigning og rok eða sól og blíða, þá er alltaf hægt að finna leiðir til að njóta sumarsins.

Hér er góð leið til að njóta sumarsins sama hvernig veðrið sé.

Skref 1. Frystu Vatnsmelónu.

Skref 2. Skerðu frosna melónuna í þá stærð af ísmolum sem þú telur æskilega.

Skref 3. Settu melónuísmolana út í og njóttu Coke eins og engin sé morgundagurinn.

Ef þú lumar á góðri uppskrift sem þig langar að deila með okkur endilega sendu okkur á línu með því að smella HÉR