Stjörnurnar á HM fær góða dóma

Stjörnurnar á HM fær góða dóma
17. júní 2014
Stjörnurnar á HM, bók Illuga Jökulssonar og Björns Þórs Sigurbjörnssonar hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum og hafa erlendir miðlar á borð við New York Times og Amazon talað vel um bókina. Í bókinni sem er gefin út í samstarfi við Vífilfell er stuttlega fjallað um allar helstu stórstjörnur heimsmeistarakeppninnar í fótbolta sem fram fer í Brasilíu í sumar. Til að mynda er fjallað um fyrsta Íslendingin til að spila á þessu stórmóti, Aron Jóhannsson. 

Stjörnurnar á HM er hægt að fá á frábæru verði í öllum verslunum Hagkaups, Krónunnar og Samkaup og kostar bókin ásamt 4x2L Coke, Coke Light eða Coke Zero aðeins 1.590 kr