Vinningarnir rjúka út

Vinningarnir rjúka út
16. júní 2014
Nú er HM SMS leikur Coca-Cola í fullum gangi.  Leikurinn er afar einfaldur og allir geta þátt.  Það eina sem þú þarft að gera er að senda kóðann sem er aftan á Coca-Cola og Coke Zero flöskum (1,5 og 2,0 ltr. flöskum) í númerið 1900 og þú færð strax að vita hvort þú hafi unnið.  Það kostar aðeins 19 kr. að taka þátt.  Daglega fáum við sæla og glaða þátttakendur til okkar í Vífiflell að sækja vinningana sína, sem eru glæsilegir.  Við hvetjum þig til að prófa og kanna hvort þú hafir unnið iPad, iPhone, Coke bolta, keppnistreyju eða einhvern af rúmlega 2.000 vinningum sem eru í boði.

Smellið hér til að sjá vinningana.