Knattspyrnuveislan í Brasilíu

Knattspyrnuveislan í Brasilíu
11. júní 2014

Gestgjafarnir í ár, Brasilía, hafa sigrað keppnina oftast allra þjóða eða fimm sinnum, Ítalía hefur sigrað fjórum sinnum og Vestur Þýskaland hafa sigrað þrisvar. Stóra spurningin er hver lyfti bikarnum þann 13. Júlí á Estadio do Maracana leikvanginum í Rio de Janeiro.

Með því að smella hér er hægt að sækja veggspjald með öllum leikjum riðlakeppninnar

Hér er leikjaplanið fyrir fyrstu umferðina:

A riðill

12. júní kl: 20.00 Brasilía – Króatía

13. júní kl: 16.00 Mexíkó – Kamerún

B riðill

13. júní kl: 19.00 Spánn - Holland

13. júní kl: 22.00 Chile – Ástralía

C riðill

14. júní kl: 16.00 Kólumbía – Grikkland

14. júní kl: 01.00 Fílabeinsströndin - Japan

D riðill

14. júní kl: 19.00 Úrúgvæ – Kosta Ríka

14. júní kl 22.00 England – Ítalía

E riðill

15. júní kl: 16.00 Sviss – Ekvador

15. júní kl: 19.00 Frakkland – Hondúras

F riðill

15. júní kl: 20.00 Argentína – Bosnía- Hersegóvína

16. júní kl: 19.00 Íran – Nígería

G riðill

16. júní kl: 16.00 Þýskaland – Portúgal

16. júní kl: 22.00 Gana – Bandaríkin

H riðill

17. júní kl: 16.00 Belgía – Alsír

17. júní kl: 22.00 Rússland – Suður Kórea