Jólalest Coca-Cola 14. desember

Jólalest Coca-Cola 14. desember
12. desember 2013
Hin árlega Jólalest Coca-Cola fer um höfuðborgarsvæðið laugardaginn 14. desember með tilheyrandi jólatónum og ljósadýrð. 
Í ár er 18. árið sem Jólalestin keyrir um götur höfuðborgarasvæðisins.Jólalestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Vífilfells að Stuðlahálsi kl. 16.00. Frá kl. 17.00 - 18.00 ekur hún um miðbæ Reykjavíkur og niður Laugaveg. Lestin mun svo stoppa í Smáralind klukkan rétt rúmlega 18.00. Tímasetningar eru háðar umferð og færð og geta breyst lítillega.