Jólaleikur Víking #jolabjor

Jólaleikur Víking #jolabjor
22. nóvember 2013
Víking Jólabjórinn er farinn á fullt á öllum mörkuðum og er að fá frábæra dóma. Við ætlum að láta gott af okkur leiða og ætlum að hjálpa öðrum að gera góðverk. Þess vegna höfum við sett upp góðverkaleik á vefsíðunni www.jólabjór.is og hvetjum alla að taka þátt enda vegleg verðlaun í boði. 

Við hvetjum ykkur til að taka mynd af Viking jólabjórnum og setja #jolabjor á myndina fyrir Instagramog Twitter. Þessar myndir setjum við í tiltekið svæði á síðunni.