Thule jólabjórinn

Thule jólabjórinn
20. nóvember 2013

Í ár er 20 ára afmæli Thule í núverandi mynd og því þótti við hæfi að koma Thule jólabjór á markað. Thule sker sig úr öðrum jólabjórum einfaldlega vegna þess að hann er örlítið skemmtilegri á bragðið, eins og hans er von og vísa. Thule jólabjórinn er millidökkur gæðabjór með góðri fyllingu. Í bragðinu má finna karamellu, súkkulaði og vott af lakkrís í eftirbragðið - algjört nammi.