Nýr Hámárk. Karamellubragð

Nýr Hámárk. Karamellubragð
09. október 2013
Vífilfell kynnir nýjan vin í Hámark fjölskylduna. Hámark með kaffi- og karamellubragði. Með þessari nýjung eru bragðtegundirnar aftur orðnar fjórar talsins eftir að Hámark Bláberja kvaddi. Bragðtegundirnar eru súkkulaði, vanillu, jarðarberja og nú kaffi- og karamella.