Fréttir

19
okt

Jafnvægisvog

19. október 2021
Coca-Cola á Íslandi hlýtur viðurkenningu jafnvægisvogarinnar 2021 en fyrirtæki þar sem eru amk 40% konur í æðstu stjórnendastöður fá viðurkenninguna ár hvert.
+ Lesa meira
19
maí

CCEP fær umhverfisviðurkenningu Terra

19. maí 2021
CCEP á Íslandi varð fyrir valinu í ár en þau hafa verið með mjög hátt endurvinnsluhlutfall mörg ár í röð
+ Lesa meira
17
maí

Móttaka opnar á ný

17. maí 2021
Hún er opin alla virka daga milli kl 9-16
+ Lesa meira
29
apr

Skilagjald og álögur á drykkjarvöruumbúðir hækka

29. apríl 2021
Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989 sem taka gildi 1. maí næstkomandi.
+ Lesa meira
15
apr

Nýtt Coke án sykurs

15. apríl 2021
Í apríl verða gerðar stórar breytingar á Coca-Cola án sykurs þegar drykkurinn fær bæði nýtt útlit og endurbætt og frískandi bragð.
+ Lesa meira
19
mar

Opnunartími um páskana

19. mars 2021
Opnunartíminn hjá okkur í kringum páskana er eftirfarandi
+ Lesa meira
04
mar

Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti

04. mars 2021
Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti árið 2021 • Notkun á nýju plasti mun minnka um 530 tonn á ári á Íslandi. • Kolefnisfótspor Coca-Cola á Íslandi vegna plastflaskna minnkar um 44%. • Plast getur verið umhverfisvænt – ef því er safnað og það endurunnið í lokuðu hringrásarhagkerfi!
+ Lesa meira
04
mar

Framlenging á samstarfi við Icelandic Glacial

04. mars 2021
Icelandic Water Holdings, eigandi vörumerkisins Icelandic Glacial, og Coca-Cola European Partners á Íslandi ehf (Coca-Cola á Íslandi) skrifuðu í gær undir áframhaldandi samstarfssamning um dreifingu vara Icelandic Glacial hér á landi og nær samningurinn nú einnig yfir nýjar vörur Icelandic Glacial sem verður dreift samhliða vörutegundum Coca-Cola á Íslandi.
+ Lesa meira
16
feb

Engin dagskrá á Öskudag – Styrkjum Fjölskylduhjálp Íslands í staðinn

16. febrúar 2021
Við tökum ekki á móti börnum í sælgætisleiðangri þetta árið vegna sóttvarnartilmæla. Tilmæli almannavarna til foreldra og forráðamanna eru þau að halda börnum í sínu nærumhverfi og senda þau ekki í sælgætisleiðangra.
+ Lesa meira
28
jan

Nýjung frá Monster

28. janúar 2021
Monster Mule er nýjasti meðlimurinn í Monster fjölskyldunni.
+ Lesa meira
18
jan

Lokað eftir hádegi 21. janúar 2021

18. janúar 2021
Fimmtudaginn 21. janúar næstkomandi verður lokað eftir hádegi (13-16) hjá okkur vegna starfsmannafundar, dreifing, sala og önnur þjónusta liggur því niðri.
+ Lesa meira
09
jan

Innköllun á tveimur tegundum af Monster drykkjum

09. janúar 2021
Monster Ltd og CCEP, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur innkallað tvær gerðir af Monster orkudrykkjum: Monster Lewis Hamilton LH44 og Monster Vanilla Espresso. Allar aðrar tegundir Monster drykkja, svo sem Monster Green og Ultra, verða ekki fyrir áhrifum vegna þessarar innköllunar.
+ Lesa meira
18
des

Heiður að fá að styðja við Slysavarnafélagið Landsbjörg

18. desember 2020
Landsbjörg og Coca-Cola á Íslandi skrifa undir samkomulag um stuðning
+ Lesa meira
17
des

Opnunartími

17. desember 2020
Hér er að finna upplýsingar um opnunartíma um jól og áramót.
+ Lesa meira
09
des

Sprite fær nýtt útlit

09. desember 2020
Sprite plast flöskurnar færa sig úr grænu plasti í umhverfisvænni valkost, glært plast.
+ Lesa meira
07
des

100% endurunnar plastflöskur

07. desember 2020
Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti á næsta ári.
+ Lesa meira
15
nóv

Jólavín 2020

15. nóvember 2020
Ertu í vandræðum með að velja vínin með hátíðarmatnum eða vantar þig hugmynd að góðri gjöf ?
+ Lesa meira
15
okt

Hrekkjavaka 31. október

15. október 2020
Við fórum í skemmtilegt verkefni með Krónunni Lindum og breyttum hluta af versluninni í Halloween svæði.
+ Lesa meira
05
okt

Varúðarráðstafanir vegna COVID-19

05. október 2020
Af öryggisástæðum er móttakan okkar lokuð. Þetta gerum við til takmarka utanaðkomandi heimsóknir og vegna þess að starfsfólk á skrifstofu vinnur flest í fjarvinnu til að stuðla að öryggi okkar starfsmanna og til að tryggja áfallalausa þjónustu og flæði á okkar vörum.
+ Lesa meira
15
sep

NÝTT Á ÍSLANDI - REIGN TOTAL BODY FUEL - PERFORMANCE ENERGY

15. september 2020
200 MG AF NÁTTÚRULEGU KOFFÍNI (40MG PER 100ML) ✔️BCAA AMÍNOSÝRUR OG L-ARGININ ✔️B3, B6 OG B12 VÍTAMÍN ✔️ENGINN SYKUR ✔️ENGIN LITAREFNI ✔️NÁTTÚRULEG BRAGÐEFNI
+ Lesa meira
17
júl

Verðhækkun 20.júlí 2020

17. júlí 2020
Þann 20. júlí næstkomandi tekur gildi nýr verðlisti hjá Coca-Cola European Partners Ísland ehf. Breytingar frá fyrri verðlista felast í 3,8% hækkun á innlendum framleiðsluvörum. Ástæða verðlistabreytingarinnar er hækkun á hráefnaverði vegna veikingar krónunnar síðustu mánuði
+ Lesa meira
26
maí

Nýjung frá Fanta

26. maí 2020
Getur þú giskað á bragðið?
+ Lesa meira
20
maí

Sérfræðingur í Supply Planning – tímabundið starf

20. maí 2020
Vegna fæðingarorlofs er laust tímabundið starf sérfræðings í áætlanagerð hjá CCEP.
+ Lesa meira
08
maí

Coca-Cola styður við Hjálparsímann 1717 vegna Covid 19 faraldursins

08. maí 2020
Rauða krossinum á Íslandi hefur borist veglegur stuðningur frá The Coca-Cola Foundation til styrktar Hjálparsíma og netspjalli Rauða krossins, 1717. Stuðningurinn kemur til móts við stóraukna eftirspurn eftir þjónustunni í kjölfar Covid -19 faraldursins.
+ Lesa meira
08
apr

Verðhækkun 4. maí 2020

08. apríl 2020
Þann 4. maí tekur gildi nýr verðlisti hjá Coca-Cola European Partners Ísland ehf. Breytingar frá fyrri verðlista felast í 5,8% hækkun á innfluttum óáfengum vörum. Ástæða hækkunarinnar er mikil veiking krónunnar síðustu vikur sem leitt hefur af sér umtalsverða hækkun á kostnaðarverð vara.
+ Lesa meira
02
apr

Við erum SAMAN í þessu

02. apríl 2020
Frá og með apríl munum við stöðva auglýsingabirtingar fyrir Coca-Cola og önnur vörumerki okkar tímabundið.
+ Lesa meira
01
apr

Toppur nú fáanlegur í dós!

01. apríl 2020
Coca-Cola European Partners á Íslandi býður nú upp á Topp í dósum en hingað til hefur hann aðeins verið fáanlegur í plastflöskum. Dósirnar eru 330 ml og verður í fyrstu boðið upp á þrjár tegundir: Kolsýrt vatn án bragðefna, kolsýrt vatn með eplabragði og kolsýrt vatn með límónu og sítrónubragði – sem er ný bragðtegund á markaði.
+ Lesa meira
19
mar

Matvælaöryggi og gæði er í forgangi hjá okkur!

19. mars 2020
Covid-19 hefur áhrif á starfsemi Coca-Cola European Partners eins og allra annarra. Við höfum gert ýmsar ráðstafnir undanfarnar vikur varðandi aukið hreinlæti, aðskilnað starfsfólks, forgangsröðun verkefna og framleiðslu.
+ Lesa meira
16
mar

Varúðarráðstafanir vegna COVID-19

16. mars 2020
Af öryggisástæðum er móttakan okkar lokuð. Þetta gerum við til takmarka utanaðkomandi heimsóknir og vegna þess að starfsfólk á skrifstofu vinnur flest í fjarvinnu til að stuðla að öryggi okkar starfsmanna og til að tryggja áfallalausa þjónustu og flæði á okkar vörum. Skiptiborðið er opið á hefðbundnum opnunartíma og er síminn þar 525 2500.
+ Lesa meira
08
mar

Ráðningarvefur kominn í lag

08. mars 2020
Umsóknir skila sér í gegum kerfið.
+ Lesa meira
31
jan

Vilt þú vinna hjá Coca-Cola í sumar?

31. janúar 2020
Coca-Cola á Íslandi óskar eftir starfsmönnum í sumarafleysingu í nokkrar deildir fyrirtækisins. Eftirfarandi störf eru laus til umsókna til 9. febrúar.
+ Lesa meira
15
jan

Starfsmannafundur Coca-Cola á Íslandi

15. janúar 2020
Fimmtudaginn 16. janúar næstkomandi verður lokað hjá okkur vegna starfsmannafundar, dreifing, sala og önnur þjónusta liggur því niðri. Afsakið óþægindin Kær kveðja, Starfsfólk Coca-Cola á Íslandi
+ Lesa meira
23
des

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

23. desember 2019
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár! Við þökkum kærlega fyrir viðskiptin á árinu.
+ Lesa meira
19
des

Coca-Cola á Íslandi styrkir Rauða krossinn á Íslandi!

19. desember 2019
Coca-Cola European Partners Iceland styrkir Rauða krossinn á Íslandi Coca-Cola European Partners á Íslandi styrkir innanlandsstarf Rauða krossins með með árlegum fjárstuðningi til næstu þriggja ára og er þar með einn helsti bakhjarl Rauða krossins innanlands.
+ Lesa meira
13
des

Stuðningur við góðgerðarstarf!

13. desember 2019
Í gegnum árin hefur Coca-Cola á Íslandi reglulega lagt góðgerðarfélögum lið og þá sérstaklega yfir hátíðarnar.
+ Lesa meira
09
des

Jólalest Coca-Cola

09. desember 2019
Jólalest Coca-Cola keyrði um götur höfuðborgarsvæðisins í 24. sinn Laugardaginn 7. Desember.
+ Lesa meira
05
des

Coca-Cola á Íslandi fagnar styttingu vinnuvikunnar

05. desember 2019
Vinnuvikan styttist samtímis hjá öllu starfsfólki hjá Coca-Cola á Íslandi, óháð stéttarfélagi.
+ Lesa meira
13
nóv

Jólavín 2019

13. nóvember 2019
Hér kynnum við glæsilegt úrval af vínum sem eru tilvalin með hátíðarmatnum og/eða í jólapakkann.
+ Lesa meira
25
okt

Við erum Framúrskarandi fyrirtæki 2019

25. október 2019
Coca-Cola European Partners Ísland ehf. er þriðja árið í röð í hópi þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2019.
+ Lesa meira
05
júl

Verðhækkun 6. ágúst 2019

05. júlí 2019
Þann 6. ágúst næstkomandi tekur gildi nýr verðlisti hjá Coca-Cola European Partners Ísland ehf. Breytingarnar felast í 3,0% hækkun á verðlista. Helsta ástæða breytingarinnar er veiking íslensku krónunnar sem hefur leitt af sér aukinn kostnað við innkaup og flutning á fullunnum vörum, umbúðum og hráefnum til framleiðslu.
+ Lesa meira
22
maí

Sjálfbærnidagur!

22. maí 2019
Starfsmenn Coca-Cola á Íslandi tóku til hendinni á sjálfbærnidegi fyrirtækisins síðastliðinn föstudag og plokkuðu heil ósköp. Við fórum vel yfir svæðið í kringum okkur hér í Árbænum, en afrakstur dagsins má sjá á meðfylgjandi mynd.
+ Lesa meira
17
apr

Coca-Cola Zero Sykur verður Coca-Cola án sykurs og klæðist hinum klassíska rauða lit!

17. apríl 2019
Coca-Cola gerir stórar breytingar á einu af stærstu vörumerkjum sínum þegar Coca-Cola Zero Sykur, klæðist hinum klassíska rauða lit og tekur upp nýtt nafn: Coca-Cola án sykurs. Breytingunni er ætlað að auðvelda val fyrir neytendum sem velja sér nú einfaldlega Coca-Cola, með eða án sykurs.
+ Lesa meira
17
apr

Við kynnum til leiks Aquarius Hydration

17. apríl 2019
Vantar þig smá auka kraft? Coca-Cola hefur unnið að nýjung sem frískar uppá líkama þinn og huga.
+ Lesa meira
10
apr

Páskafrí og sumardagurinn fyrsti!

10. apríl 2019
Lokað verður vegna páskafrí starfsfólks Coca-Cola European Partners á Íslandi dagana 18-22 apríl 2019. Opnum aftur 23. apríl en lokum síðan 25 apríl en þá er sumardagurinn fyrsti.
+ Lesa meira
11
mar

HM auglýsing Coca-Cola hlaut Lúðurinn fyrir bestu kvikmynduðu auglýsinguna á árinu 2018

11. mars 2019
Föstudaginn 8. Mars var Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin veitt í 33. sinn. Að þessu sinni var CCEP tilnefnt til þriggja verðlauna, fyrir HM auglýsinguna Saman frá Coca-Cola í flokknum Kvikmyndaðar auglýsingar og umbúðabreytingar hjá Víking og Hámark í flokknum Mörkun – ásýnd vörumerkis.
+ Lesa meira
19
feb

Kaffihátíð 2019

19. febrúar 2019
CHAQWA og EXPERT hf eru stoltir að vera helstu styrktaraðilar Íslandsmóts Kaffibarþjóna 2019 Mótin verða haldin dagana 23. febrúar í húsnæði Expert, Draghálsi 18-26. Þetta er einstakur viðburður til að kynnast því hvað kaffiiðnaðurinn á Íslandi hefur upp á að bjóða og sjá þær nýjungar sem kaffibarþjónar munu finna upp á.
+ Lesa meira
09
jan

Lokað vegna starfsmannafundar 18. jan 2019

09. janúar 2019
Kæri viðskiptavinur Föstudaginn 18. janúar næstkomandi verður lokað hjá okkur vegna starfsmannafundar, dreifing, sala og önnur þjónusta liggur því niðri. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. ​ Kær kveðja, Starfsfólk Coca-Cola á Íslandi
+ Lesa meira
21
des

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

21. desember 2018
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár! Opnunartímar um jól og áramót.
+ Lesa meira
03
des

Verðhækkun 17. desember 2018

03. desember 2018
Þann 17. desember tekur gildi nýr verðlisti hjá Coca-Cola European Partners Ísland ehf. Breytingarnar felast í um 3,5% hækkun á innlendum framleiðsluvörum og um 6% hækkun á innfluttum vörum. Ástæða hækkunarinnar er mikil veiking krónunnar síðustu vikur sem hefur leitt af sér aukinn kostnað við innkaup og flutning á fullunnum vörum og aukin kostnað vegna innkaupa og flutnings á umbúðum og hráefni í innlendar framleiðsluvörur. Verðhækkun er ávallt óheppileg en því miður nauðsynleg nú.
+ Lesa meira
03
des

Jólalest Coca-Cola keyrir um höfuðborgarsvæðið 8. Desember

03. desember 2018
Jólalest Coca-Cola keyrir um höfuðborgarsvæðið 8. Desember
+ Lesa meira
02
nóv

Coke í Háskólabíó

02. nóvember 2018
Coca-Cola European Partners Íslandi og Sena hafa unrritað samning um sölu drykkja í Háskólabíó og hefs ala í kvikmyndahúsinu frá og með deginum í dag. Frá með deginum í dag verða verður Coca-Cola aðaldrykkurinn í bíóinu á ný ásamt vinsælum drykkjum á borð við Coke Zero, Fanta, Topp og Sprite. Við bjóðum Háskólabíó velkomið aftur í viðskipti við Coke á Íslandi og í hóp ánægðra viðskiptavina okkar.
+ Lesa meira
02
nóv

Jafnlaunavottun

02. nóvember 2018
Þann 22. október barst CCEP á Íslandi leyfi til að nota Jafnlaunamerkið. Er þetta viðurkenning á því starfi sem fyrirtækið hefur unnið að í jafnréttismálum. En síðastliðin júní stóðst fyrirtæki úttekt British Standards Institute á Íslandi á jafnlaunavottun ÍST85:2012. Við erum gríðarlega ánægð með þennan árangur og viðurkenningu. Jafnlaunastaðallinn er gæðakerfi sem miðar að stöðugum úrbótum og þar af leiðandi höldum við áfram að vinna samskvæmt þeim verkferlum sem hann setur okkur á degi hverjum.
+ Lesa meira
01
okt

Skert þjónusta 4. og 5. október vegna árshátíðar starfsmanna!

01. október 2018
Vegna árshátíðarferðar starfsmanna Coca-Cola á Íslandi verður skert þjónusta í viðskiptaþjónustu dagana 4. og 5. október. Við höfum gert okkar besta til að undirbúa þennan dag þannig að þú, viðskiptavinur góður, finnir sem minnst fyrir þessari skerðingu. Við verðum fáliðuð þessa daga en við gerum okkar allra besta í að leysa úr öllum málum. Pantanir sendast á pantanir@ccep.is og aðrar fyrirspurnir á thjonusta@ccep.is. Kær kveðja, Starfsmenn Coca-Cola á Íslandi
+ Lesa meira
20
jún

Horfum SAMAN á HM!

20. júní 2018
Lokað verður í móttökunni kl 15.00 og takmörkuð þjónusta í vöruafhendingu til kl. 16:00.
+ Lesa meira
14
jún

Nýjung - Toppur Greipaldin og Trönuberja

14. júní 2018
Við kynnum bragðgóða nýjung í Topp vörulínuna. Létt kolsýrt vatn með náttúrulegum greipaldin-og trönuberjaabragðefnum í 0,5L og 2L umbúðum. Toppur er framleiddur eftir ýtrustu gæðakröfum úr fersku íslensku bergvatni, þvi´efþ ú ætlar að gera eitthvað, gerðu það þá vel.
+ Lesa meira
07
jún

Verðhækkun 1.júlí 2018

07. júní 2018
Þann 1. júlí tekur gildi nýr verðlisti hjá Coca-Cola European Partners Ísland ehf. Breytingarnar felast í um 3.3% hækkun á framleiðsluvörum og um 1,5% hækkun á innfluttum vörum. Ástæða hækkunar eru innlendar kostnaðarhækkanir. Verðhækkun er ávallt óheppileg en því miður nauðsynleg nú.
+ Lesa meira
17
maí

Coca-Cola og fleiri bjóða upp á HM í Hljómskálagarðinum og Ingólfstorgi

17. maí 2018
Útsendingar frá HM í knattspyrnu munu fara fram í Hljómskálagarðinum og á Ingólfstorgi í sumar. Leikir Íslands verða sýndir í Hljómskálagarðinum en allir leikir mótsins á Ingólfstorgi.
+ Lesa meira
02
maí

Einar Snorri tekur við sem forstjóri Coca-Cola European Partners á Íslandi

02. maí 2018
Einar Snorri Magnússon hefur tekið við sem forstjóri Coca-Cola European Partners á Íslandi af Carlos Cruz. Einar hefur starfað hjá CCEP á Íslandi (áður Vífilfell) í 13 ár og sinnt ýmsum stjórnunarstörfum en síðastliðin 3 ár hefur hann gegnt starfi framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs. „Framundan eru spennandi tímar hjá fyrirtækinu og það er mikill heiður að taka við þessari stöðu. Coca-Cola hefur verið hluti af þjóðarsálinni í 76 ár og við seljum ýmsar af ástkærustu drykkjarvörum landsmanna. Við erum í stöðugri þróun, bæði fyrirtækið sjálft sem og vörurnar sem við seljum, og höfum til að mynda verið leiðandi á sviði sjálfbærni hér á landi. Ég tek við góðu búi af Carlos, hann hefur leitt árangursríka innleiðingu okkar í CCEP og við þökkum honum óeigingjarnt starf síðastliðin 3 ár. “ segir Einar en hann er með B.Sc. í Alþjóðamarkaðssfræði frá Tækniskóla Íslands og MBA frá Edinborgarháskóla. CCEP er stærsta átöppunarfyrirtæki Coca-Cola í heiminum og leiðandi fyrirtæki á markaði með neytendavörur í Evrópu. CCEP er með 24.000 starfsmenn í 13 löndum í Vestur-Evrópu og framleiðir og markaðssetur nokkur af vinsælustu drykkjuvörumerkjum heims til yfir 300 milljóna neytenda. Nánari upplýsingar veitir: Einar Snorri Magnússon, sími 660-2599
+ Lesa meira
26
apr

Sjálfbærniskýrsla fyrir árið 2017

26. apríl 2018
Komin er út ný sjálfbærniskýrsla Coca-Cola European Partners á Íslandi sem tekur á árangri fyrirtækisins í sjálfbærnimálum á árinu 2017
+ Lesa meira
25
apr

Samstarf Coca-Cola á Íslandi og Skógræktarinnar

25. apríl 2018
Coca-Cola á Íslandi og Skógræktin vinna í sameiningu að plöntun trjáa í 1,5 hektara lands á ári næstu 3 árin í Haukadal í Bláskógabyggð eða samtals 4,5 hektara til loka ársins 2020.
+ Lesa meira
25
jan

Skuldbinding um minni sykur.

25. janúar 2018
Coca-Cola á Íslandi setur sér metnaðarfullar skuldbindingar um sykurnotkun.
+ Lesa meira
18
jan

Starfmannafundur Coca-Cola European Partners Ísland

18. janúar 2018
Lokað vegna starfsmannafundar
+ Lesa meira
16
jan

Vatnsmengun hjá veitum hefur ekki áhrif á framleiðsluvörur Coca-Cola European Partners í Reykjavík

16. janúar 2018
Coca-Cola European Partners á Íslandi stöðvaði framleiðslu sína í gærkvöldi eftir að fregnir bárust af jarðvegsgerlum í neysluvatni í Reykjavík.
+ Lesa meira
24
nóv
+ Lesa meira
20
nóv

Breyting á sölueiningu

20. nóvember 2017
+ Lesa meira
14
nóv

Fifa World Cup Trophy Tour í Boði Coca-Cola Kemur til Íslands

14. nóvember 2017
Þann 25. mars næstkomandi mun hinn eini sanni HM-bikar koma til Íslands í boði Coca-Cola. Um er að ræða þaulskipulagt ferðalag til yfir 50 landa og er þetta í fjórða skiptið sem bikarinn fer í slíka reisu í aðdraganda heimsmeistaramóts. Íslenskir aðdáendur fá því tækifæri til að virða fyrir sér eftirsóttasta verðlaunagrip knattspyrnunnar.
+ Lesa meira
06
nóv

Sustainability Action Plan

06. nóvember 2017
Coca-Cola European Partners á Íslandi kynnir stolt nýja sjálfbærniáætlun sem hefur verið þróuð af The Coca-Cola Company í Vestur-Evrópu og Coca-Cola European Partners.
+ Lesa meira+ Lesa meira
09
okt

Tilkynning til viðskiptavina

09. október 2017
Þann 1. nóvember tekur gildi nýr verðlisti hjá Coca-Cola European Partners Ísland ehf. Breytingarnar felast í 4% hækkun á innlendum framleiðsluvörum vegna uppsafnaðra innlendra kostnaðarhækkana. Síðasta breyting á verðlista var í maí 2016 og frekari hækkanir eru ekki fyrirhugaðar á næstu mánuðum. Verðhækkun er ávallt óheppileg en því miður nauðsynleg nú.
+ Lesa meira+ Lesa meira
14
júl

EM torgið snýr aftur

14. júlí 2017
Allir leikir lokakeppni EM í Hollandi sýndir á risaskjá á Ingólfstorgi
+ Lesa meira
21
jún

Coca-Cola á Íslandi fagnar 75 árum

21. júní 2017
Coca-Cola European Partners Ísland, sem áður hét Vífilfell, var stofnað í Reykjavík í júní 1942 og fagnar því 75 ára afmæli um þessar mundir.
+ Lesa meira
15
maí

Skýrsla um sjálfbærni

15. maí 2017
Skýrsla um sjálfbærni fyrir árið 2016
+ Lesa meira
28
nóv

Vífilfell hf. verður Coca-Cola European Partners Ísland ehf.

28. nóvember 2016
Frá og með deginum í dag breytist nafn Vífilfells hf. í Coca-Cola European Partners Ísland ehf.
+ Lesa meira
14
okt

Popp og Coke aftur í Smárabíó

14. október 2016
Vífilfell og Sena hafa undirritað samning um sölu drykkja í Smárabíó og hefst sala í kvikmyndahúsinu frá og með 1. febrúar 2017.
+ Lesa meira
29
júl

COCA-COLA EUROPEAN PARTNERS TILKYNNA UM LOK YFIRTÖKU Á VÍFILFELLI

29. júlí 2016
Coca-Cola European Partners (CCEP), stærsta sjálfstæða átöppunarfyrirtæki Coca-Cola í heiminum og leiðandi fyrirtæki á markaði með neytendavörur í Evrópu, tilkynnti í dag að það hefði gengið frá yfirtöku á Vífilfelli, sem framleiðir og dreifir Coca-Cola á Íslandi. CCEP er nú með starfsemi í 13 löndum í Vestur-Evrópu.
+ Lesa meira
10
maí

Vinningshafar í Instagramleik Coke og Krónunnar

10. maí 2016
Instagramleik Coke og Krónunnar er lokið. Leikurinn fól í sér að kaupa 1L flösku af Coke eða Coke Zero og setja mynd af tappanum á Instagram með #ektacokebragð.
+ Lesa meira
22
apr

Rangt að Coca-Cola Zero verði tekið af markaði

22. apríl 2016
Í frétt á vef Pressunnar kemur fram að til standi að taka Coca-Cola Zero af markaði. Þetta er rangt og passar innihald fréttarinnar ekki við fyrirsögnina.
+ Lesa meira
08
mar

Skýrsla um samfélagsábyrgð

08. mars 2016
Samfélagsábyrgð skiptir okkur hjá Vífilfell miklu máli og hefur gert það lengi.
+ Lesa meira
17
feb

500 milljóna fjárfesting í hátæknivélum

17. febrúar 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Carlos Cruz, forstjóri Vífilfells, vígðu í gær formlega tvær nýjar Tetra Pak hátæknivélasamstæður í verksmiðju Vífilfells á Stuðlahálsi.
+ Lesa meira
20
jan

Taste the feeling

20. janúar 2016
The Coca-Cola Company kynnir í dag á heimsvísu nýja markaðsstefnu fyrir Coca-Cola.
+ Lesa meira
13
jan

Tímabundnar breytingar á skrifstofu Vífilfells

13. janúar 2016
Skrifstofur og þjónustuver Vífilfells hefur verið flutt tímabundið og eru nú á Krókhálsi 5a.
+ Lesa meira
16
des

Verðbreytingar taka gildi 1. janúar 2016

16. desember 2015
Þann 1. janúar 2016 tekur gildi nýr verðlisti hjá Vífilfelli.
+ Lesa meira
16
des

Vífilfell styður Parísarsamkomulagið

16. desember 2015
Vífilfell hefur undirritað yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum sem var afhent fulltrúum Sameinuðu þjóðanna á nýafstaðinni loftslagsráðstefnu í París.
+ Lesa meira
07
des

Vegna veðurs

07. desember 2015
Vegna veðurs munum við loka starfsemi okkar á Stuðláhálsi og Vatnagörðum kl. 16 í dag.
+ Lesa meira
02
des

Jólabjórarnir vinsælir á þessum árstíma

02. desember 2015
Það eru fáir bjórar sem seljast jafn vel og jólabjórarnir á þessum árstíma.
+ Lesa meira
15
sep

Bjórsetrið "Ægisgarður" hefur opnað

15. september 2015
Ægisgarður, eitt stærsta bjórsetur landsins hefur verið opnað á Granda, nánar tiltekið á Eyjaslóð.
+ Lesa meira
25
ágú

NÝTT - TOPPUR EPLA

25. ágúst 2015
Toppur epla er bragðgóður létt kolsýrður vatnsdrykkur sem kemur í 0,5L og 2L plastflöskum.
+ Lesa meira
06
ágú

Vífilfell verður hluti af stærsta átöppunarfyrirtæki Coca-Cola í heiminum

06. ágúst 2015
Coca-Cola Iberian Partners, Coca-Cola Enterprises og Coca-Cola Erfrischungsgetränke AG tilkynntu í dag að náðst hefur samkomulag um að sameina rekstur þessara þriggja fyrirtækja undir nafninu Coca-Cola European Partners Plc.
+ Lesa meira
06
ágú

Fanta Leomon komið í verslanir í takmörkuðu upplagi.

06. ágúst 2015
Eftir að fjölmargir neytendur höfðu haft samband og beðið um að fá Fanta Lemon aftur á markað var ákveðið bjóða aftur upp á þessa frábæru vöru.
+ Lesa meira+ Lesa meira
13
maí

Fengu stjörnur í augun

13. maí 2015
Útgáfuteiti Maríu Ólafs, sem syngja mun framlag Íslands í Eurovision keppninni í Vínarborg í lok mánaðarins, fór fram á miðju búðargólfi innan um stæður af matvælum síðdegis í dag.
+ Lesa meira
27
apr

Snaps bíður nú upp á vörur frá Vífilfell

27. apríl 2015
Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Vífilfell og Snaps.
+ Lesa meira
24
apr

30 prósent aukning á sölu Coke í gleri á fyrsta ársfjórðingi.

24. apríl 2015
Sala á Coke í gleri hér á landi jókst um rúm 30% á fyrsta árs­fjórðungi þessa árs en Coca-Cola fyr­ir­tækið fagn­ar um þess­ar mund­ir 100 ára af­mæli Coke-gler­flösk­unn­ar.
+ Lesa meira
06
mar

Nýjar Trópí 1L fernur

06. mars 2015
Í næstu viku kynnum við á markað nýjar 1L Trópí fernur, appelsínu og epla.
+ Lesa meira
05
mar

Undirmerki Coca-Cola verða sameinuð

05. mars 2015
Breytingar verða á drykkjum Coca-Cola þar sem öll vörulína Coke hefur verið sameinuð undir einum hatti.
+ Lesa meira
26
feb

Powerade og Coca-Cola í höllinni

26. febrúar 2015
Úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins í handbolta fer fram um helgina í Laugardalshöll.
+ Lesa meira
26
feb

Matarmenningahátíðin Food and fun hafin

26. febrúar 2015
Hin árlega matarhátíð Food and fun verður haldin á fjölmörgum veitingahúsum víðsvegar um Reykjavík dagana 25. Febrúar til 1. Mars.
+ Lesa meira
23
feb

Platan n°1 Nýliðaplata ársins í boði Coca-Cola

23. febrúar 2015
Nýliðaplata ársins í boði Coca-Cola á Íslensku tónlistaverðlaununum fór til n°1 með Young Karin.
+ Lesa meira
18
feb

Páskabjórinn kominn

18. febrúar 2015
Víking Páskabjór og Íslenskur Úrvals PáskaBock eru á leiðinni í verslanir ÁTVR í vikunni.
+ Lesa meira
18
feb

Dregið í undanúrslitum Coca-Cola bikarins

18. febrúar 2015
Í gær var dregið í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta sem fer fram 26. og 27. febrúar næstkomandi.
+ Lesa meira
13
feb

Nú leitum við að öflugum starfsmönnum til að ganga til liðs við okkur

13. febrúar 2015
Ert þú sá sem við leitum að?
+ Lesa meira
11
feb

Coke gleður Matta

11. febrúar 2015
Coke ákvað að gleðja Matta í tilefni af fimmtugsafmæli hans
+ Lesa meira
11
feb

Forstjóraskipti hjá Vífilfelli

11. febrúar 2015
Árni Stefánsson tekur sæti í stjórn fyrirtækisins ásamt því að sinna sérverkefnum fyrir eigendur
+ Lesa meira
06
feb

Íslenska flatabakan opnar í Kópavogi

06. febrúar 2015
Nýr pizzastaður opnaði í vikunni í Kópavogi og heitir hann Íslenska flatbakan en einn eigandanna er hanndboltakappinn Guðjóna Valur Sigurðusson.
+ Lesa meira
02
feb

Domino´s Pizza semur til 2020

02. febrúar 2015
Domino´s Pizza hefur samið við Vífilfell um áframhaldandi sölu gosdrykkja.
+ Lesa meira
01
feb

Skalli og Vífilfell endurnýja viðskipstasamning

01. febrúar 2015
Viðskiptasamband Vífilfells og Skalla hefur varið frá árinu 1971 og því er um margra áratuga samband að ræða.
+ Lesa meira
29
jan

Núðluskálin endurnýjar samning

29. janúar 2015
Vífilfell hefur endurnýjað samning sinn við Núðluskálina.
+ Lesa meira
29
jan

2 fyrir 1 tilboð

29. janúar 2015
Coke Zero verður á tilboði næstu vikurnar í öllum helstu matvöruverslunum.
+ Lesa meira
26
jan

Bæjarins besztu pylsur semja við Vífilfell

26. janúar 2015
Vinsælasti pylsuvagn landsins, Bæjarins bestu pylsur, hefur samið við Vífilfell um sölu drykkjarfanga frá fyrirtækjum til ársins 2020.
+ Lesa meira
20
jan

Sjálfboðaliðar mikilvægur þáttur á Smáþjóðaleikunum

20. janúar 2015
Í sumar verða Smáþjóðaleikarnir haldnir á Íslandi og má segja að þetta sé einn af stærstu íþróttaviðburðum sem haldnir hafa verið hér á landi.
+ Lesa meira
09
jan

Þorrabjórinn tekur við af jólabjórnum

09. janúar 2015
Eftir að hafa drukkið jólabjórinn síðustu vikur er kominn tími til að breyta til og færa sig yfir í Þorrabjórinn sem er kominn í sölu á börum og veitingahúsum.
+ Lesa meira
05
jan

Við leitum að starfsmönnum

05. janúar 2015
Við leitum að öflugu fólki til starfa á framleiðslusviði í verksmiðju okkar í Reykjavík og á Akureyri.
+ Lesa meira
22
des

850 þúsund kr hafa safnast handa Mæðrastyrksnefnd í Víking jólabjórsáskoruninni.

22. desember 2014
Víking jólabjór hefur staðið fyrir jólaáskorun á nokkra þekkta tónlistamenn til styrktar Mæðrastyrksnefnd síðustu daga. Tónlistamennirnir sem hafa tekið þátt eru Jón Jónsson, Erpur Eyvindarson og hljómsveitin Kaleo.
+ Lesa meira
12
des

Jólalest Coca-Cola ekur um borgina í 19. sinn

12. desember 2014
Jólaskreyttir Coca-Cola trukkar Vífilfells, sem saman skipa jólalest Coca-Cola, halda í dag í sína árlegu ferð um höfuðborgarsvæðið.
+ Lesa meira
10
des

Einstök Doppelbock jólabjórinn kominn aftur

10. desember 2014
Doppelbock jólabjórinn frá Einstök seldist upp hjá framleiðanda og í flestum Vínbúðum ÁTVR í lok nóvember.
+ Lesa meira
03
des

Coke-flöskur með nöfnum fjölskyldumeðlima á jólakortinu

03. desember 2014
Stór hluti af jólahefðum margra fjölskyldna er að senda út jólakort til vina og vandamanna og fylgja fjölskyldumyndir gjarnan með. Það er aftur á móti ekki alltaf hlaupið að því að ná öllum fjölskyldumeðlimunum saman í myndatöku eins og bóndi nokkur á Hornafirði fékk að kynnast. Hún dó þó ekki ráðalaus og stillti upp í nokkuð óhefðbundna „fjölskyldu“-myndatöku.
+ Lesa meira
03
des

Bodegas Roda til Vífilfell

03. desember 2014
Vífilfell hefur tekið umboðinu fyrir Bodegas Roda en þessi vín hafa verið til hér á landi í árabil.
+ Lesa meira
02
des

Vífilfell samstarfsaðili Smáþjóðaleikanna 2015

02. desember 2014
Vífilfell verður einn af bakhjörlum Smáþjóðaleikanna 2015 sem haldnir verða hér á landi í júní á næsta ári.
+ Lesa meira
28
nóv

Gleðjum aðra um jólin

28. nóvember 2014
Coca-Cola er þekkt fyrir það að koma með flottar jólaherferðir og eru nokkrar ógleymanlegar auglýsingarnar sem hafa náð að lifa í gegnum árin og eru nánast orðin hluti af því að komast í jólaskapið.
+ Lesa meira
17
nóv

Jólagjafalistinn kominn

17. nóvember 2014
Gjafabæklingur Vífilfells er kominn og er stútfullur af hugmyndum. Það getur verið snúið að velja hentuga jólagjöf fyrir þá sem þér og þínu fyrirtæki eru mikilvægastir, hvort sem það eru starfsmenn eða viðskiptavinir.
+ Lesa meira
14
nóv

Einstök Dobble Bock er jólabjórinn í ár!

14. nóvember 2014
Fréttatíminn valdi Einstök Dobble Bock besta jólabjórinn í ár.
+ Lesa meira
10
nóv

Carlsberg 167 ára

10. nóvember 2014
10 nóvember 1847 var Carlsberg stofnað.
+ Lesa meira
06
nóv

Vífilfell hættir framleiðslu á Diet Coke

06. nóvember 2014
Framleiðslu á Diet Coke hefur verið hætt og má búast við að flöskurnar verði búnar á markaðnum eftir tvær vikur.
+ Lesa meira
23
okt

Svali Jarðaberja nú sykurminni

23. október 2014
Í kjölfar breytinga á neysluhegðun Íslendinga hefur verið ákveðið að breyta vörulínu Svala með það fyrir augum að einfalda vörulínuna.
+ Lesa meira
23
okt

Nýr Svali með berjabragði

23. október 2014
Svali með berjabragði er glæný og fersk bragðtegund sem fer í dreifingu í lok október.
+ Lesa meira
17
okt

Dreifing á jólabjór Thule hafin

17. október 2014
Jólabjór nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi og hefur selst í auknu magni hvert ár.
+ Lesa meira
10
okt

Vífilfell sýknað af kæru Samkeppniseftirlitsins

10. október 2014
Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Samkeppniseftirlitsins og íslenska ríkisins gegn Vífilfelli.
+ Lesa meira
07
okt

Það styttist í jólabjórinn

07. október 2014
Nú er farið að styttast í jólinn og þá fara fjölmargir jólabjórar að sjást á veitingastöðum landsins sem og í Vínbúðum ÁTVR.
+ Lesa meira
06
okt

Íslenska Beikonbræðralagið heiðraði Víking og Coca-Cola

06. október 2014
Víking og Coca-Cola fengu viðkenningu og gjöf fyrir gott samstarf við Reykjavík Bacon Festival síðust árin.
+ Lesa meira
17
sep

Verndun heimkynna ísbjarnarins

17. september 2014
Sérhver fjölskylda þarf að eiga Arctic home
+ Lesa meira
11
sep

Glerflöskuskortur olli Corona-leysi í sumar

11. september 2014
Hinn frægi Corona-bjór hefur verið með öllu ófáanlegur á Íslandi í sumar.
+ Lesa meira
10
sep

Oktoberfest SHÍ

10. september 2014
Októberfest byrjar fimmtudaginn 11. september og verður öllu tjaldað til svo helgin verðu sú svakalegasta frá upphafi.
+ Lesa meira
10
sep

Skemmtilegar sögur af njóttu Coke flöskunum

10. september 2014
Sumarið 2013 byrjaði skemmtileg herferð hjá Coca-Cola um heim allann.
+ Lesa meira
05
sep

Bestu stuðningsmenn í heimi!

05. september 2014
Tólfan, stuðningsmannasveit landsliðsins, hefur tekið í notkun nýjan búning.
+ Lesa meira
03
sep

Þjóðleikhúsið selur aftur Coke

03. september 2014
Eftir þriggja ára hlé er þjóðleikhúsið aftur farið að selja vörur frá Vífilfell eins og það hafði gert til fjölda ára.
+ Lesa meira
25
ágú

Coke og Carlsberg með Justin Timberlake

25. ágúst 2014
Það var rafmögnuð stemmning í Kórnum þegar Justin Timberlake steig á svið í Kórnum fyrir framan rúmlega átján þúsund manns.
+ Lesa meira
25
ágú

Powerade - Reykjavíkurmaraþon

25. ágúst 2014
Síðasta hlaupið í Sumarhlaupa mótaröð Powerade 2014 var haldið 23. ágúst þegar Reykjavíkurmaraþonið fór fram á Menningarnótt.
+ Lesa meira
18
ágú

Vífilfell á Reykjavík Bacon festival

18. ágúst 2014
Vífilfell var einn að aðal bakhjörlum Reykjavík Bacon festival sem haldið var á Skólavörðustíg um liðna helgi.
+ Lesa meira
11
ágú

Fantasy deild Carlsberg

11. ágúst 2014
Búið er að opna fyrir skráningu í Fantasy deild Carlsberg
+ Lesa meira
30
júl

Carlsberg og Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta

30. júlí 2014
Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta verður haldið á Ísafirði um verslunarmannahelgina og Carlsberg verður á svæðinu.
+ Lesa meira
25
júl

Fjör um verslunarmannahelgina

25. júlí 2014
Vífilfell og vörumerki þess verða víða um land um verslunarmannahelgina.
+ Lesa meira
17
júl

Sumarleikur Fanta farinn af stað

17. júlí 2014
Í sumar verður skemmtilegur leikur í gangi hjá Fanta og kallast hann #Fanta100. Slagorð leiksinns er "100 leikir sem þú verður að gera áður en þú verður 18 ára"
+ Lesa meira
16
júl

Coca-Cola fagnar með nýkrýndum heimsmeisturum í knattspyrnu

16. júlí 2014
Á sunnudaginn fór fram lokaleikur heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem hefur staðið yfir í Brasilíu frá því 12. júní.
+ Lesa meira
16
júl

Njóttu Coke með enn fleiri nöfnum

16. júlí 2014
Í ár verða mun fleiri nöfn í boði en áður hafa verið. Um 150 nöfn voru í boði í fyrra en í ár verða þau um 1600.
+ Lesa meira
07
júl

Einstök Ölgerð tekur þátt í HM bjóranna

07. júlí 2014
Einstök Ölgerð hefur verið valin til þess að taka þátt í einskonar heimsmeistarakeppni bjóranna sem fer fram á vefsíðunni Perfect Pint.
+ Lesa meira
01
júl

Ölver semur við Vífilfell

01. júlí 2014
Sportbarinn Ölver í Glæsibæ hefur samið við Vífilfell um áframhaldandi sölu drykkjarfanga frá fyrirtækinu. Gos og bjór frá Vífilfelli hefur verið selt á Ölveri frá upphafi og var mikill vilji af beggja hálfu að halda samstarfinu áfram.
+ Lesa meira
27
jún

Coca-Cola í samstarfi við OPI naglalakk

27. júní 2014
Coca-Cola er komið í samstarf við OPI naglalakk sem þýðir að OPI mun nú bjóða upp á alls 9 tegundir af mismunandi litum á naglalakki sem allir tengjast vörum Coca-Cola.
+ Lesa meira
25
jún

Coke með suðrænum hætti í sumar

25. júní 2014
Hvort sem það er rigning og rok eða sól og blíða úti, þá er alltaf hægt að finna leiðir til að njóta sumarsins.
+ Lesa meira
24
jún

Víking Lager að skora hátt

24. júní 2014
Víking Lager varð í öðru sæti yfir besta ódýra bjórinn að mati dómnefndar í bragðprófi DV. Aðeins tveir íslenskir bjórar eru á lista yfir 10 tíu ódýrustu bjórana í Vínbúðum ÁTVR. Hinn íslenski bjórinn, Polar Beer, fékk falleinkun að mati dómnefndar en um svokallaða blinda smökkun var að ræða.
+ Lesa meira
17
jún

Stjörnurnar á HM fær góða dóma

17. júní 2014
Stjörnurnar á HM, bók Illuga Jökulssonar og Björns Þórs Sigurbjörnssonar hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum og hafa erlendir miðlar á borð við New York Times og Amazon talað vel um bókina.
+ Lesa meira
16
jún

Vinningarnir rjúka út

16. júní 2014
Nú er HM SMS leikur Coca-Cola í fullum gangi. Leikurinn er afar einfaldur og allir geta þátt.
+ Lesa meira
11
jún

Knattspyrnuveislan í Brasilíu

11. júní 2014
Í ár fer fram tuttugasta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu og fer hún fram í Brasilíu. Coca-cola hefur verið einn af aðal styrktaraðilum keppninnar frá árinu 1978 sem er helmingur allra þeirra keppna sem haldnar hafa verið.
+ Lesa meira
20
maí

Framleiðslu á Fresca hætt

20. maí 2014
Framleiðslu á Fresca hætt Minnkandi neysla þessa sögufræga gosdrykks með greipbragðinu Einn elsti sykurlausi gosdrykkurinn á íslenskum markaði - kom fyrst á markað hér árið 1968 Tvær vikur u.þ.b. í að drykkurinn hverfi alveg úr hillum verslana Vífilfell hefur ákveðið að hætta framleiðslu á gosdrykknum Fresca. Sala á drykknum hefur dregist saman undanfarin ár og er hlutdeild Fresca á gosdrykkjamarkaðnum nú aðeins 0,2%. Er það því mat fyrirtækisins að ekki borgi sig að halda framleiðslunni áfram.
+ Lesa meira
24
mar

Búist við þriðjungsaukningu í sölu á páskabjór

24. mars 2014
Landsmenn eru sólgnari í páskabjór í ár en innlendir framleiðendur bjuggust við og hefur Vífilfell þurft að framleiða meira magn af Víking páskabjór til að bregðast við eftirspurninni.
+ Lesa meira
04
mar

Fækkun vörunúmera í Diet Coke

04. mars 2014
Vegna breytt neyslumynsturs mun Vífifell hætta framleiðslu á 2ja lítra Diet Coke.
+ Lesa meira
02
mar

Rauður dagur í Coca-Cola bikarnum

02. mars 2014
4 daga spennuþrungin helgi að baki
+ Lesa meira
18
feb

Vífilfell framúrskarandi 2013

18. febrúar 2014
Vífilfell er afar stolt af því að hafa verið valið í hóp framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2013. Af 33.000 skráðum fyrirtækjum á Íslandi uppfylla 462 skilyrði Creditinfo um styrk og stöðugleika. Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo.
+ Lesa meira
15
jan

Fyrsta PlayStation 4 tölvan komin til Íslands

15. janúar 2014
Hanna Rún Ingólfsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hún fékk símhringingu frá 10-11 og henni tilkynnt að hún hefði unnið fyrstu verðlaun í leik sem 10-11 og Coke Zero stóðu fyrir. Hönnu var þar tilkynnt að hún hefði unnið PlayStation 4 leikjatölvu – og þá fyrstu sem kom til Íslands. Hanna var að sjálfsögðu kát enda langaði henni í svona leikjatölvu sem er nýkomin á markað í Ameríku en það er Sony sem framleiðir þessa vinsælu leikjatölvur.
+ Lesa meira
12
des

Jólalest Coca-Cola 14. desember

12. desember 2013
Hin árlega Jólalest Coca-Cola fer um höfuðborgarsvæðið laugardaginn 14. desember með tilheyrandi jólatónum og ljósadýrð. Í ár er 18. árið sem Jólalestin keyrir um götur höfuðborgarasvæðisins.Jólalestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Vífilfells að Stuðlahálsi kl. 16.00. Frá kl. 17.00 - 18.00 ekur hún um miðbæ Reykjavíkur og niður Laugaveg. Lestin mun svo stoppa í Smáralind klukkan rétt rúmlega 18.00. Tímasetningar eru háðar umferð og færð og geta breyst lítillega.
+ Lesa meira
26
nóv

Hátíðarblandan er komin í verslanir.

26. nóvember 2013
Hin sívinsæla Hátíðarblanda Vífilfells er komin í allar helstu verslanir landsins.
+ Lesa meira
22
nóv

Jólaleikur Víking #jolabjor

22. nóvember 2013
Víking Jólabjórinn er farinn á fullt á öllum mörkuðum og er að fá frábæra dóma. Við ætlum að láta gott af okkur leiða og ætlum að hjálpa öðrum að gera góðverk. Þess vegna höfum við sett upp góðverkaleik á vefsíðunni www.jólabjór.is og hvetjum alla að taka þátt enda vegleg verðlaun í boði. Við hvetjum ykkur til að taka mynd af Viking jólabjórnum og setja #jolabjor á myndina fyrir Instagramog Twitter. Þessar myndir setjum við í tiltekið svæði á síðunni.
+ Lesa meira
20
nóv

Thule jólabjórinn

20. nóvember 2013
Í ár er 20 ára afmæli Thule í núverandi mynd og því þótti við hæfi að koma Thule jólabjór á markað. Thule sker sig úr öðrum jólabjórum einfaldlega vegna þess að hann er örlítið skemmtilegri á bragðið, eins og hans er von og vísa. Thule jólabjórinn er millidökkur gæðabjór með góðri fyllingu. Í bragðinu má finna karamellu, súkkulaði og vott af lakkrís í eftirbragðið - algjört nammi.
+ Lesa meira
30
okt

Toppur Áskorun á Endomondo

30. október 2013
Toppur og Rauði Krossinn bjóða þér að taka þátt í áskorun og eiga þar með möguleika á að vinna ferð til Afríku. Áskorunin er í gangi í 3 vikur, frá 18. október - 7. nóvember og felur í sér að ljúka 30 km göngu eða hlaupi innan þessa 3ja vikna tímaramma.
+ Lesa meira
09
okt

Nýr Hámárk. Karamellubragð

09. október 2013
Vífilfell kynnir nýjan vin í Hámark fjölskylduna. Hámark með kaffi- og karamellubragði. Með þessari nýjung eru bragðtegundirnar aftur orðnar fjórar talsins eftir að Hámark Bláberja kvaddi. Bragðtegundirnar eru súkkulaði, vanillu, jarðarberja og nú kaffi- og karamella.
+ Lesa meira
09
okt

Maturinn 2013

09. október 2013
Sýningin Maturinn 2013 fer fram á Akureyri helgina 12-13. október. Vífilfell er stoltur framleiðandi í Eyjafirði og verður með aðstöðu á sýningunni þar sem möguleiki verður á að smakka hluta af framleiðslu fyrirtækisins. Meðal þess sem verður í boði er Víking Classic, Einsök Pale Ale, Víking Stout og lífræni bjórinn Víking Pils Organic. Við hlökkum til að sjá sem flesta á sýningunni til að gæða sér á góðum mat og drykk.
+ Lesa meira
26
sep

Slökktu meira en þinn eigin þorsta

26. september 2013
Við kynnum með stolti nýja herferð Topps sem við erum að hrinda af stað á næstu dögum. Herferðin er unnin í nánu samstarfi við Rauða Kross Íslands.
+ Lesa meira

Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti árið 2021

Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti árið 2021
Notkun á nýju plasti mun minnka um 530 tonn á ári á Íslandi.
Kolefnisfótspor Coca-Cola á Íslandi vegna plastflaskna minnkar um 44%.
Plast getur verið umhverfisvænt – ef því er safnað og það endurunnið í lokuðu hringrásarhagkerfi!Allar plastflöskur sem Coca-Cola á Íslandi framleiðir verða úr 100% endurunnu plasti (rPET) frá og með fyrsta ársfjórðungi, 2021. „Við erum einn stærsti matvælaframleiðandi landsins en því fylgir skylda og ábyrgð. Með því að skipta yfir í rPET fer notkun á nýju plasti niður um 530 tonn (86%) á hverju ári og minnkar kolefnafótspor framleiðslunnar vegna plastflaskna um sem nemur ígildi 400 tonna af koltvísýringi (CO2),“ segir Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola European Partners á Íslandi og á breytingin við um allar plastflöskur í öllum vörumerkjum sem fyrirtækið framleiðir á Íslandi. „Það var markmið okkar að ná rPET úr 25% upp í 50% fyrir árið 2025 en við höfum flýtt því markmiði samhliða þátttöku í Net Zero 2040 áætluninni hjá Coca-Cola European Partners (CCEP), sem verður einnig kynnt í dag. Þessi skipti yfir í 100% endurunnið plast er stórt skref fram á við í átt að hringrásarhagkerfinu. rPET sem er hluti af hringrásarhagkerfi getur haft minna kolefnisfótspor en nokkrar aðrar umbúðategundir fyrir drykki.“

Sjálfbærni í forgangi 
 „Við höfum unnið ötullega að því að gera umbúðir okkar umhverfisvænni á undanförnum árum. Meðal aðgerða hefur verið að létta plastflöskur, sem sparaði plastnotkun um 6-14% , nota léttari tappa, sem sparaði um 6 tonn af plasti á ári, og skipta út pappír fyrir plast í ytri umbúðum. Þá fer allt plast sem fellur til við framleiðslu eða rekstur okkar til Pure North í Hveragerði sem endurvinnur plastið með umhverfisvænum orkugjöfum þar sem jarðvarmi er í aðalhlutverki ,“ útskýrir Einar Snorri.  

Net Zero 2040 áætlun CCEP er metnaðarfull, með skýrum markmiðum og dagsetningum. Þar má nefna að draga á úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda þvert á alla aðfangakeðjuna um 30% fyrir árið 2030, þ.m.t. losun skv. umfangi 1, 2, og 3 (bein og óbein losun), en miðað er við grunnár 2019. Þá er stefnt á að fyrirtækið verði kolefnishlutlaust fyrir árið 2040, í samræmi við Parísarsamkomulagið um að ná að halda hlýnun jarðar undir 1,5 ˚C. Þess má einnig geta að Coca-Cola á Íslandi er í samstarfi við sérfræðinga hjá Klöppum sem aðstoða fyrirtækið við gerð nákvæms kolefnisbókhalds.

Alþjóðleg skuldbinding um að endurvinna plast
Endurvinnslan ehf. sér um að senda allar plastumbúðir sem safnast til endurvinnslu erlendis. Hollenska fyrirtækið Morssinkhof kaupir plastið og selur það endurunnið til umbúðabirgja okkar þar sem það verður að flöskum úr endurunnu plasti. 

Skiptin yfir í endurunnið plast eru hluti af sjálfbærnistefnu CCEP og The Coca-Cola Company í Vestur-Evrópu, Áfram veginn (e. This is Forward) þar sem fyrirtækin heita því að tryggja að a.m.k. 50% af plastflöskunum verði úr rPET. Átakið hefur nú verið stóreflt og nýtt markmið er að engar plastflöskur verði framleiddar úr nýju plasti innan áratugs.  „Við verðum eitt af fyrstu löndunum til að ná þessu markmiði ásamt Noregi, Svíþjóð og Hollandi, en til þess að þetta sé mögulegt þurfa lönd að uppfylla ákveðnar grunnforsendur, til að mynda að endurvinnsluhlutfall sé hátt og endurvinnslan sjálf sé skilvirk,“ útskýrir Einar Snorri og bætir við að plast geti verið sjálfbær umbúðakostur ef því er safnað og það endurunnið í hringrásarhagkerfi.