Pakkningartegundir

Mynd af Magic
Vörunúmer: 27001
Eining: 250ml

Um vörumerki

CCEP flytur inn Magic orkudrykk. Orkudrykkir eru drykkir sem innihalda örvandi efni eins og koffein, guarana, ginseng og amínósýrur. 
Þessi efni hressa líkamann, auka snerpu og úthald. Orkudrykkir eru ekki ætlaðir börnum, né öðrum sem viðkvæmir eru fyrir örvandi efnum eins og kaffeini.
Orkudrykki er t.d. hægt að drekka í stað kaffis. Örvandi áhrif orkudrykkja eru jafnari en í kaffi og reynast þægilegri í maga fyrir þá sem ekki þola kaffið. 
Staðreyndir um fyrirtækið

  • Coca-Cola European Partners Ísland er til húsa að Stuðlahálsi 1, Reykjavík og á Furuvöllum, Akureyri.
  • Fjöldi starfsmanna u.þ.b. 170
  • Vörum fyrirtækisins er dreift til a.m.k. 2.500

    útsölustaða um land allt

  • Coca-Cola European Partners Ísland er hluti af stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur.