Pakkningartegundir

Mynd af Burn 355ml

Burn orkudrykkurinn var settur á markað á Íslandi í maí árið 2006 og má segja að þá hafi sprungið hrein orkusprengja yfir landann. Hann kveikir í fólki svo það „brennur“ af orku en drykkurinn inniheldur m.a. koffein og guarana sem getur haldið flestum gangandi heilu næturnar.

Vörunúmer: 27015
Eining: 355ml

Um vörumerki

Burn orkudrykkurinn var settur á markað á Íslandi í maí árið 2006 og má segja að þá hafi sprungið hrein orkusprengja yfir landann. Hann kveikir í fólki svo það „brennur“ af orku en drykkurinn inniheldur m.a. koffein og guarana sem getur haldið flestum gangandi heilu næturnar.Staðreyndir um fyrirtækið

  • Fjöldi starfsmanna u.þ.b. 170
  • Coca-Cola European Partners Ísland er til húsa að Stuðlahálsi 1, Reykjavík og á Furuvöllum, Akureyri.
  • Vörum fyrirtækisins er dreift til a.m.k. 2.500

    útsölustaða um land allt

  • Fyrirtækið er stærsti gosdrykkjaframleiðandi landsins og í 2. sæti yfir matvælafyrirtæki.