Pakkningartegundir

Mynd af Aquarius

Aquarius bætir upp vökva og orkutap sem á sér stað við áreynslu og brennslu orkuefna.

Vörunúmer: 02631
Eining: 500ml

Um vörumerki

Aquarius bætir upp vökva og orkutap sem á sér stað við áreynslu og brennslu orkuefna.
Við íþróttaiðkun og aðra líkamlega áreynslu tapast vatn, kolvetni og sölt.
Í Aquarius er nákvæmt jafnvægi milli þessara mikilvægu efna þannig að upptakan er hröð.
Aquarius inniheldur einföld kolvetni og sykur og er þannig góður orkugjafi vegna þess hversu
auðmeltanlegur hann er og aðgengilegur á skömmum tíma.

Aquarius er í raun mun orkuminni en margir aðrir drykkir og hentar því vel þeim sem vilja
bragðgóðan drykk og um leið draga úr inntöku orkuefna.
Sölt tapast úr líkamanum með svita en söltin í Aquarius hjálpa til við að viðhalda saltjafnvægi. 

Innihald: Vatn, sykur, sýrustillar (sítrónusýra, natríumsítrat, kalsíumfosfat), bindiefni (E452, E414, E445), rotvarnarefni (E202, E211), náttúruleg sítrónu-, lime og appelsínubragðefni, andoxunarefni (E300), matarsalt

Næringagildi í 100 ml: Orka 111kJ/26kcal, Prótein 0 g, Kolvetni 6,3 g, Fita 0 g.


Staðreyndir um fyrirtækið

  • Fjöldi starfsmanna u.þ.b. 230
  • Coca-Cola European Partners Ísland er hluti af stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur.
  • Coca-Cola European Partners Ísland er til húsa að Stuðlahálsi 1, Reykjavík og á Furuvöllum, Akureyri.
  • Vörum fyrirtækisins er dreift til a.m.k. 2.500

    útsölustaða um land allt