Pakkningartegundir

Mynd af Viking Pils Organic

Pils Organic er fyrsti íslenski bjórinn með lífræna vottun. Bjórinn er bruggaður í Bæverskum stíl frá Suður-Þýskalandi. Bjórinn er ljós á litinn og í hann er notað mikið af humlum sem gefur bæði gott bragð og lykt ásamt sérstöku eftirbragði. Hann er gullinn með örlítilli þoku, blómlegur, gras, tónar af deigi og ögn af kryddi, léttur með góðu humlabragði.

Vörunúmer: 01307
Eining: 330ml

Um vörumerki

Pils Organic er fyrsti íslenski bjórinn með lífræna vottun.  Bjórinn er bruggaður í Bæverskum stíl frá Suður-Þýskalandi.  Bjórinn er ljós á litinn og í hann er notað mikið af humlum sem gefur bæði gott bragð og lykt ásamt sérstöku eftirbragði.  Hann er gullinn með örlítilli þoku,  blómlegur, gras, tónar af deigi og ögn af kryddi, léttur með góðu humlabragði.
Staðreyndir um fyrirtækið

  • Fjöldi starfsmanna u.þ.b. 170
  • Fyrirtækið er stærsti gosdrykkjaframleiðandi landsins og í 2. sæti yfir matvælafyrirtæki.
  • Vörum fyrirtækisins er dreift til a.m.k. 2.500

    útsölustaða um land allt

  • Coca-Cola European Partners Ísland er hluti af stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur.