Pakkningartegundir

Mynd af Hámark Kókos og súkkulaði

HÁMARK er próteindrykkur með súkkulaðibragði, kaffi og karamellubragði og kókos og súkkulaðibragði unninn úr hágæða mjólk með háu hlutfalli mysu- og mjólkurpróteina. Í hverri fernu eru 25 gr. af próteinum, eða 10% af heildar innihaldi.

Vörunúmer: 12517
Eining: 250ml
Mynd af Hámark Kaffi og karamellu

HÁMARK er próteindrykkur með súkkulaðibragði, kaffi og karamellubragði og kókos og súkkulaðibragði unninn úr hágæða mjólk með háu hlutfalli mysu- og mjólkurpróteina. Í hverri fernu eru 25 gr. af próteinum, eða 10% af heildar innihaldi.

Vörunúmer: 12515
Eining: 250ml
Mynd af Hámark Súkkulaði

HÁMARK er próteindrykkur með súkkulaðibragði, kaffi og karamellubragði og kókos og súkkulaðibragði unninn úr hágæða mjólk með háu hlutfalli mysu- og mjólkurpróteina. Í hverri fernu eru 25 gr. af próteinum, eða 10% af heildar innihaldi.

Vörunúmer: 12507
Eining: 250ml

Um vörumerki

HÁMARK er próteindrykkur með súkkulaðibragði, kaffi og karamellubragði og kókos og súkkulagðibragði. Hámark próteindrykkur er unninn úr hágæða mjólk með háu hlutfalli mysu- og mjólkurpróteina. Í hverri fernu eru 25 gr. af próteinum, eða 10% af heildar innihaldi. 
 
Drykkurinn er í 0,25L Tetra Pak fernum sem geymast við stofuhita og er því ekki kælivara þó svo að sjálfsögðu bragðist hann best ískaldur.   
 
Drykkurinn er því tilvalin í æfingatöskuna, í bílinn, á skrifstofuna, í skólann eða við önnur tilefni, t.d. sem skjót millimáltíð hvenær dagsins sem er. 
 
HÁMARK - próteindrykkur er þróaður af CCEP í samstarfi við Ívar Guðmundsson og Arnar Grant einkaþjálfara. Þrónin byggir á þekkingu og greiningu CCEP á íslenska markaðnum auk sérþekkingar og reynslu þeirra Arnars og Ívars á næringargildi matvæla og hvað hentar íslenskum neytendum í tengslum við almenna hreyfingu, líkamsrækt og uppbyggingu líkamans.   
 
Prótein eru öllum lífsnauðsynleg til viðhalds og uppbyggingar. 
 
HÁMARK - próteindrykkur er unninn úr gæða mjólkur- og mysupróteinum, sem eru auðunnin og nýtast því líkamanum hratt og vel. 
 
Yfir 80% af mjólkursykrinum hefur verið klofinn og hentar drykkurinn því flestum sem hafa mjókursykursóþol.

HÁMARK er afar hentugur í tengslum við íþróttaiðkun og almenna hreyfingu en hentar þó vel sem næringarrík millimáltíð í daglegu amstri, s.s. í vinnu eða skóla, þar sem drykkurinn er næringarríkur og inniheldur fáar hitaeiningar  Staðreyndir um fyrirtækið

  • Fjöldi starfsmanna u.þ.b. 170
  • Fyrirtækið er stærsti gosdrykkjaframleiðandi landsins og í 2. sæti yfir matvælafyrirtæki.
  • Vörum fyrirtækisins er dreift til a.m.k. 2.500

    útsölustaða um land allt

  • Coca-Cola European Partners Ísland er hluti af stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur.