Pakkningartegundir

Mynd af Coca-Cola Zero 250ml

Coke Zero er nýjasti sykurlausi Cola drykkurinn og er svar stærsta gosdrykkjaframleiðanda heims við sívaxandi eftirspurn eftir sykurlausum drykkjum.

Vörunúmer: 02106
Eining: 250ml
Mynd af Coca-Cola Zero 0,5L

Sykurlaust Cola

Vörunúmer: 02606
Eining: 500ml
Mynd af Coca-Cola Zero 0,33L Gler

Coca-Cola Zero 0,33L Gler

Vörunúmer: 03806
Eining: 330ml
Mynd af Coca-Cola Zero 1L

Sykurlaust Cola

Eining: 1 L
Mynd af Coca-Cola Zero 2L

Sykurlaus Cola

Vörunúmer: 02806
Eining: 2 L
Mynd af Coca-Cola Zero 0,33L Dós

Sykurlaust Cola

Vörunúmer: 03506
Eining: 330ml

Um vörumerki

Coca-Cola Zero Sykur er nýjasti sykurlausi Cola drykkurinn og er svar stærsta gosdrykkjaframleiðanda heims við sívaxandi eftirspurn eftir sykurlausum drykkjum. Vegna þess að það eru sífellt fleiri að hugsa um heilsuna og reyna að draga úr sykurneyslu sinni var farið út í þróun nýs sykurlauss kóla drykks. Coke Zero Sykur er niðurstaða tilrauna til að búa til drykk sem bragðast eins og venjulegt Coke en án sykurs.

Innihald: Kolsýrt vatn, litarefni (E150d), sýrustillar (E338, E331), náttúruleg bragðefni (m.a koffein), sætuefni (aspartam, asesúlfam-K). Inniheldur fenýlalanín.

Næringagildi í 100 ml: Orka 1,4 kJ/0,3kcal, Prótein 0 g, Kolvetni 0 g, þar af sykur 0 g, Fita 0 g, þar af mettuð fita 0 g, Natríum 0,02 g.

Framleiðsluland

Plastflöskur: Coca-Cola European Partners Ísland, Reykjavík

Glerflöskur:

Coca-Cola European Partner Svíþjóð 
Dryckesvägen 2c
136 50 Jordbro
Sweden


Dósir: 

Coca-Cola European Partner Svíþjóð

Dryckesvägen 2c
136 50 Jordbro
SwedenStaðreyndir um fyrirtækið

  • Coca-Cola European Partners Ísland er hluti af stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur.
  • Fyrirtækið er stærsti gosdrykkjaframleiðandi landsins og í 2. sæti yfir matvælafyrirtæki.
  • Vörum fyrirtækisins er dreift til a.m.k. 2.500

    útsölustaða um land allt

  • Fjöldi starfsmanna u.þ.b. 170