Samfélagsleg ábyrgð hjá CCEP


Starfsfólk CCEP

Hjá Coca-Cola á Íslandi starfar fjölbreyttur og góður hópur af frábæru starfsfólki. Kíkið á myndböndin til að kynnast vinnustaðnum og okkur betur!

Vinnustaðurinn CCEP

minni starfsfólk ccep.JPG (82960 bytes)

 

 

 

Atvinnutækifæri hjá Coca-Cola European Partners

Öll laus störf hjá Coca-Cola European Partners á Íslandi eru auglýst á ráðningarvef Coca-Cola European Partners, en sá vefur er á ensku. Ferilskrá þarf að fylgja öllum umsóknum, en hún má vera á ensku eða íslensku nema annað sé tekið fram í auglýsingunni. 

Ef þú hefur frekari spurningar eða lendir í vandræðum með umsókn þína, er hægt að hafa samband við mannauðssvið CCEP, með því að senda tölvupóst á hr@ccep.is. Ath. vegna persónuverndarlaga er eingöngu tekið á móti umsóknum í gegnum ráðningarvef CCEP.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

All jobs with CCEP Iceland are posted on the Coca-Cola European Partners' Careers Site, which is in English.
Your accompanying CV can be in either English or Icelandic unless specifically stated otherwise.

 

If you have any questions or experience any problems with your application, please contact Human Resources at hr@ccep.is.
N.b. due to GDPR legislation, we can only accept applications via CCEP Career's Site.

 

 

Af hverju sækja um starf hjá CCEP á Íslandi ?

Við bjóðum spennandi vinnustað í alþjóðlegu umhverfi þar sem við erum í sífelldum breytingum og umbótavinnu að mæta þörfum viðskiptavina. Viðskiptavinahópur okkar er fjölbreyttur og við viljum að starfsmenn okkar endurspegli þá fjölbreytni. Coca-Cola á Íslandi starfar eftir virkri jafnréttisstefnu og stjórnendur gera sér grein fyrir því að aukinn fjölbreytileiki í hópi starfsmanna skilar sér í auknum árangri fyrirtækisins. Við trúum því að með því að styrkja fjölbreytni og jafnrétti innan fyrirtækisins, búum við til góðan vinnustað sem laðar að sér gott og hæft starfsfólk.

Allir umsækjendur sem uppfylla hæfniskröfur eru metnir jafnt sem hluti af okkar stefnu um fjölbreytni og jafnrétti og eru þeir metnir óháð kyni, trúarbrögðum, litarhætti, uppruna, kynhneigð, aldri eða fötlun. 

Coca-Cola á Íslandi (áður Vífilfell) hefur djúpar rætur í íslensku samfélagi og hefur verið starfrækt síðan 1942.

Fyrirtækið hefur síðan 29. júlí 2016 verið hluti af af Coca Cola European Partners sem er stærsti sjálfstæði átöppunarfyrirtæki miðað við veltu.  Coca-Cola European Partners  starfar í 13 mörkuðum í Evrópu með 25.000 starfsmenn og býður neytendum og viðskiptavinum fjölbreytt úrval drykkja undir merkjum þekktustu vörumerkja í heimi.

Staðreyndir um fyrirtækið

 • Coca-Cola European Partners Ísland er til húsa að Stuðlahálsi 1, Reykjavík og á Furuvöllum, Akureyri.
 • Fjöldi starfsmanna u.þ.b. 170
 • Vörum fyrirtækisins er dreift til a.m.k. 2.500

  útsölustaða um land allt

 • Coca-Cola European Partners Ísland er hluti af stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur.
 • Fyrirtækið er stærsti gosdrykkjaframleiðandi landsins og í 2. sæti yfir matvælafyrirtæki.

Röð helstu vörumerkja CCEP á íslenskan markað

 • 1942Coca-ColaCoca-Cola
 • 1976Fanta AppelsínFanta Appelsín
 • 1982SvaliSvali
 • 1983Sprite 1983Sprite 1983
 • 1985Diet Coke 1985Diet Coke 1985
 • 1989Viking GyllturViking Gylltur
 • 1990Viking jólabjórViking jólabjór
 • 1993AquariusAquarius
 •  Fanta LemonFanta Lemon
 •  BlátoppurBlátoppur
 •  ThuleThule
 •  BrazziBrazzi
 • 1996Toppur SítrónuToppur Sítrónu
 • 2001Viking LiteViking Lite
 • 2002PoweradePowerade
 • 2006BurnBurn
 • 2007Coke ZeroCoke Zero