Vafrakökur

Í samræmi við gildandi lög tilkynnir Coca-Cola European Partners Ísland ehf. þér hvernig vafrakökur eru notaðar á þessum stafræna verkvangi („Svæðinu“).

Við getum breytt þessari vafrakökustefnu hvenær sem er. Allar breytingar á þessari stefnu um vafrakökur verða virkar þegar við gerum endurskoðaða stefnu um vafrakökur aðgengilega á eða í gegnum Svæðið.


HVAÐ ER VAFRAKAKA?

Vafrakökur eru smáar textaskrár sem eru geymdar á tölvu þinni eða á fartæki. Þær eru almennt notaðar til að fá vefsvæði til að virka eða til að starfa betur og skilvirkar. Kökurnar gera þetta vegna þess að vefsvæði geta lesið og skrifað í þessar skrár, sem gerir vefsvæðunum kleift að þekkja þig og muna mikilvægar upplýsingar sem gerir notkun þína á vefsvæðinu þægilegri.

Til dæmis gæti vefsvæðið ekki birt persónusnið þitt án vafraköku til að sannreyna innskráningu þína. Eða vefsvæðið þyrfti að senda skilaboð í hvert skipti og segja: „afsakið, þú þarft að skrá þig inn“ þar sem það myndi ekki muna hver þú ert.

Vefsvæði og smáforrit Coca-Cola nota sérstakar vafrakökur til að veita þér bestu og ánægjulegustu upplifunina sem völ er á, og einungis eru notaðar vafrakökur sem við teljum gagnlegar og nauðsynlegar.

Í samræmi við viðeigandi reglugerðir höfum við flokkað kökurnar sem við notum, þannig að þú getur ákveðið að gera notkun kaka óvirka á vefsvæðum okkar og í smáforritum okkar eða jafnvel eytt þeim kökum sem til staðar eru.
 

HVAÐA VAFRAKÖKUR NOTUM VIÐ?

Þær vafrakökur sem notaðar eru á vef Coca-Cola European Partners Ísland til að telja og greina heimsóknir á vefinn. Coca-Coal European Partners Ísland leitast við að nota þessa aðferð sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur vefsins geta still vafra sína þannig að þeir láti vita af þessum sporum og hafni þeim með öllu.

 

HVERNIG SKAL EYÐA KÖKUM

Ef þú ákveður að þú sért ekki ánægð/ur með notkun kaka á þessu vefsvæði getur þú auðveldlega eytt þeim úr kökumöppunni á vafranum. Þú getur líka stillt vafrann til að útiloka kökur eða til að senda viðvörun áður en kaka er vistað á tölvunni þinni.

Af því að til eru margir mismunandi vafrar, höfum við ekki gefið leiðbeiningar fyrir þá alla hér, en þú getur heimsótt vefsvæðið Allt um vafrakökur til að fá frekari upplýsingar.

 

Ef þú notar Windows Explorer eru skrefin þessi:
 

Smelltu á „Windows Explorer“

Veldu hnappinn „Leit“ (Search) á tækjastikunni

Færðu inn „vafrakaka“ (cookie) í leitarreitinn fyrir „Möppur og skrár“

Veldu „Mín tölva“ (My Computer) í fellivalmyndinni „Leita í“ (Look In)

Smelltu á „Leita núna“ (Search Now)

Veldu og opnaðu möppurnar sem eru sóttar

Smelltu til að auðkenna hvaða kökuskrá sem er

Smelltu á takkann „Eyða“ (Delete) til að þurrka út kökuskrána

 

Ef þú ert ekki með Windows Explorer skaltu smella á „Hjálp“ (Help) í upphafsvalmyndinni („Start“ menu) og leita að „vafrakökur“ (cookies) til að fá upplýsingar um hvar á að finna möppuna.

Ef þú gerir þetta, getur verið að þú getir ekki notað suma þjónustu á vefsvæðum okkar og í smáforritum - eða á öðrum vefsvæðum eða smáforritum.
 

HAFÐU SAMBAND

Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar, vinsamlegast hafðu samband gegnum tölvupóst:

thjonusta@ccep.is

eða sendu bréf á eftirfarandi heimilisfang:

B.t:

Coca-Cola European Partners Ísland ehf