19. mars 2021
Opnunartími um páskana
Opnunartíminn hjá okkur í kringum páskana er eftirfarandi
Miðvikudagur 31.mars - 9:00-16:00
Skírdagur 1.apríl – LOKAÐ
Föstudagurinn langi 2.apríl – LOKAÐ
Annar í páskum 5.apríl – LOKAÐ
Þriðjudagur 6.apríl - 9:00-16:00
Gleðilega páska!