Sprite fær nýtt útlit

09. desember 2020
Nýja útlitið ýtir undir ferskleika vörunnar og eru umbúðirnar einfaldari og stílhreinni.
Sprite plast flöskurnar færa sig úr grænu plasti í umhverfisvænni valkost, glært plast.
Aðgreiningin á milli Sprite og Sprite án sykurs er sú að GUL merking á miða er á Sprite en SILFUR merking er á Sprite án sykurs (áður Sprite Zero).