Nýjung frá Fanta

Nýjung frá Fanta
26. maí 2020

Nýjung er komin á markaðinn Fanta "What the Fanta?" Getur þú giskað á bragðið? 

Við kynnum með stolti óvenjulega nýjung frá Fanta sem kemur í takmörkuðu upplagi. Skemmtilegur leikur er í kringum vöruna en varan kemur í mismunandi bragðtegundunum en allar flöskurnar eru eins í útliti. Innihaldslýsingin gefur ekki til um hvað er í vörunni og byggja þær allar á grænum eplum og síðan leyni bragðinu.

Fanta "What the Fanta" kemur í mismunandi bragðtegundum en flöskurnar líta allar eins út.

Varan var kynnt um alla Evrópu og verða bragðtegundirnar kynntar á sama tíma. Svipuð herferð fór í loftið sumarið 2018 í Kína og sló hún heldur betur í gegn. Því erum við spennt að sjá hvernig Íslendingar taka í þessa nýjung!

Nýjung frá Fanta