Við erum SAMAN í þessu

Við erum SAMAN í þessu
02. apríl 2020

Frá og með apríl munum við stöðva auglýsingabirtingar fyrir Coca-Cola og önnur vörumerki okkar tímabundið. Nú er forgangsatriði hjá okkur að tryggja öryggi og velferð starfsfólks okkar og þeirra samfélaga þar sem við störfum. 

The Coca-Cola Company, samstarfsfyrirtæki um átöppun og The Coca-Cola Foundation (Coca-Cola Sjóðurinn) munu veita 120 milljónum Bandaríkjadala til hjálparstarfs vegna COVID-19 á þeim stöðum þar sem þörfin er mest.

Stuðningur okkar liggur fyrst og fremst í því að útvega hlífðarbúnað og drykkjarvörur fyrir heilbrigðisstarfsfólk og senda matvæli til fólks í áhættuhópum.

Við gerum þetta vegna þess að þetta er hið rétta í stöðunni, en líka vegna þess að við vitum að þegar við vinnum saman getum við haft áhrif.

Við erum SAMAN í þessu