Tilkynning til viðskiptavina

09. október 2017
Kæri viðskiptavinur,        
 
Þann 1. nóvember tekur gildi nýr verðlisti hjá Coca-Cola European Partners Ísland ehf. Breytingarnar felast í 4% hækkun á innlendum framleiðsluvörum vegna uppsafnaðra innlendra kostnaðarhækkana.   
Síðasta breyting á verðlista var í maí 2016 og frekari hækkanir eru ekki fyrirhugaðar á næstu mánuðum.   Verðhækkun er ávallt óheppileg en því miður nauðsynleg nú.  
 
Virðingarfyllst,  
Markaðs- og sölusvið CCEP Íslandi  

Tilkynning til viðskiptavina