Popp og Coke aftur í Smárabíó

Popp og Coke aftur í Smárabíó
14. október 2016

Vífilfell og Sena hafa undirritað samning um sölu drykkja í Smárabíó og hefst sala í kvikmyndahúsinu frá og með 1. febrúar 2017. Frá þeim tíma verður Coca-Cola aðaldrykkurinn í bíóinu á ný og fleiri vinsælir drykkir á borð við Fanta, Topp og Sprite auk þess sem bjórar frá Víking verða einnig í boði.  Við segjum nánar frá þessu þegar nær dregur en bjóðum Smárabíó velkomið aftur í viðskipti við Vífilfell og í hóp ánægðra viðskiptavina okkar.

Popp og Coke aftur í Smárabíó