Tímabundnar breytingar á skrifstofu Vífilfells

Tímabundnar breytingar á skrifstofu Vífilfells
13. janúar 2016

Skrifstofur og þjónustuver Vífilfells hafa verið fluttar tímabundið og eru nú á Krókhálsi 5a. Þetta eru fluttningar sem ekki var hægt að komast hjá þar sem verið er að gera breytingar á glerhúsinu á Stuðlahálsi og því hefur skrifstofum og þjónustuveri verið komið fyrir í húsnæði eins nálægt og hægt er. 

Við vonum að þetta valdi viðskiptavinum okkar ekki miklum óþægindum en þökkum fyrir skilninginn og þolinmæðina.

Hlökkum svo til að taka á móti ykkur í breyttu og glæsilegu glerhúsi eins fljótt og hægt er.

Á myndinni er hægt að sjá leiðina að nýju staðsetningunni.

Tímabundnar breytingar á skrifstofu Vífilfells