Fanta Leomon komið í verslanir í takmörkuðu upplagi.

Fanta Leomon komið í verslanir í takmörkuðu upplagi.
06. ágúst 2015

Eftir að fjölmargir neytendur höfðu haft samband og beðið um að fá Fanta Lemon aftur á markað var ákveðið bjóða aftur upp á þessa frábæru vöru. 

Fanta Lemon er því aftur komið í verslanir en þó aðeins í takmörkuðu magni. Varan verður því líklega ekki til í vetur þar sem magnið er ekki það mikið og því má búast við að hörðustu stuðningsmenn Fanta Lemon muni hamstra vöruna á meðan hún er í boði. Fanta Lemon mun aðeins fást í 500 ml plast flöskum.

 

Fanta Leomon komið í verslanir í takmörkuðu upplagi.