Nýjar Trópí 1L fernur

Nýjar Trópí 1L fernur
06. mars 2015

Við kynnum nú nýjar 1L Trópí fernur, appelsínu og epla.  Á sama tíma hættum við með Brazza appelsínu og epla í 1L fernum.

Trópí er og hefur verið sterkasta safa vörumerki landsins frá árinu 1973. Trópí vörumerkið hefur ávallt staðið fyrir gæði og hefur tryggt sér fastan sess á markaði sem uppáhaldssafi Íslendinga.  Með þessari aðgerð komum við til með að styrkja vörumerkið enn frekar með breiðara vöruframboði. Áhersla í sölu- og markaðsmálum verður öll á Trópí hér eftir. 

Innihald Trópí appelsínu, í fernum eingöngu, kemur til með að breytast á sama tíma og nýjar umbúðir líta dagsins ljós. Nýr Trópí appelsínu sló í gegn í bragðprófunum og bjóðum við því uppá enn betri appelsínusafa í fernum en áður, sjá niðurstöður bragðprófana hér fyrir neðan.

Í kjölfar þessara breytinga þá bíður Trópi Brazza morgunsafan velkomin í Trópí vörulínuna.

  

Nýjar Trópí 1L fernur