Víking Lager að skora hátt

Víking Lager að  skora hátt
24. júní 2014
Víking Lager varð í öðru sæti yfir besta ódýra bjórinn að mati dómnefndar í bragðprófi DV. Aðeins tveir íslenskir bjórar eru á lista yfir 10 tíu ódýrustu bjórana í Vínbúðum ÁTVR. Hinn íslenski bjórinn, Polar Beer, fékk falleinkun að mati dómnefndar en um svokallaða blinda smökkun var að ræða.

Víking Lager að skora hátt