Toppur Áskorun á Endomondo

30. október 2013
Toppur og Rauði Krossinn bjóða þér að taka þátt í áskorun og eiga þar
með möguleika á að vinna ferð til Afríku. Áskorunin er í gangi í 3
vikur, frá 18. október - 7. nóvember og felur í sér að ljúka 30 km göngu
eða hlaupi innan þessa 3ja vikna tímaramma.
Allir sem ljúka áskoruninni fá kassa af Topp og mun einn heppin þátttakandi vinna ferð til Malaví þar sem allur ferða og undirbúningskostnaður er innifalinn. Vinningshafin verður tilkynntur fljótlega eftir að áskorun lýkur.
1 toppur = 3 lítrar af hreinu vatni til Afríku - Slökktu meira en þinn eigin þorsta
https://www.facebook.com/toppur
Allir sem ljúka áskoruninni fá kassa af Topp og mun einn heppin þátttakandi vinna ferð til Malaví þar sem allur ferða og undirbúningskostnaður er innifalinn. Vinningshafin verður tilkynntur fljótlega eftir að áskorun lýkur.
1 toppur = 3 lítrar af hreinu vatni til Afríku - Slökktu meira en þinn eigin þorsta
https://www.facebook.com/toppur