Maturinn 2013

Maturinn 2013
09. október 2013
Sýningin Maturinn 2013 fer fram á Akureyri helgina 12-13. október. Vífilfell er stoltur framleiðandi í Eyjafirði og verður með aðstöðu á sýningunni þar sem möguleiki verður á að smakka hluta af framleiðslu fyrirtækisins. Meðal þess sem verður í boði er Víking Classic, Einsök Pale Ale, Víking Stout og lífræni bjórinn Víking Pils Organic. Við hlökkum til að sjá sem flesta á sýningunni til að gæða sér á góðum mat og drykk.

Maturinn 2013